(6) Blaðsíða [6]
smáupphæð, sem liann gat við sig losað, taldi hann vel not-
aða, ef liann með lienni gat aukið við safn sitt.
Fyrr en varði var hann orðinn mesti málverkaeigandi lands-
ins. Myndir sínar gat liann ekki geymt í heimahúsum, en lánaði
þær víða um bæinn.
Á síðustu árum var það ein af helztu hugsjónum Markúsar
heitins að byggja safn fyrir listaverk sín, svo þjóð-
in gæti þar notið ávaxtanna af starfi hans, með því að safn
þetta yrði opið fyrir almenning. Hann liafði um skeið leitast
við að liaga myndasöfnun sinni þannig, að menn gætuafmyndum
hans kynnst framförum listamannanna hvers um sig. Lagði hann
áherzlu á, að eignast þær myndir eftir merka listamenn, sem þeir
höfðu gert á byrjunarárunum, jafnframt því, sem hann eignað-
ist myndir frá síðari þroskaskeiðum þeirra. Var það lionum hug-
leikið að bera saman myndir sömu manna frá mismunandi tíma-
hilum. I viðræðum sínum við listamenn og með langri kynn-
ingu af myndum þeirra, aflaði liann sér síaukinnar þekkingar
á listastefnum, listamönnum og verkum þeirra.
Hús fyrir listasafn sitt sá Markús ekki rísa af grunni. Dauð-
inn lireif skyndilega þenna ósérplægna hugsjóna- og athafna-
mann. Slík bygging með því, sem hún myndi liafa átt að geyma,
hefði orðið veglegur minnisvarði yfir hann.
Samstarfsmenn lians og aðrir kunningjar bundust um það
samtökum, nokkru eftir andlát lians, að efna til sjóðstofnunar
til minningar um hann, og er verkefni sjóðsins, að halda áfram
starfi Markúsar, kaupa myndir af íslenzkum listamönnum og láta
þær myndir listasafni ríkisins í té, að því tilskildu, að innan þess
verði listadeild, er beri nafn Markúsar Ivarssonar. Ákjósan-
legri háttur verður ekki kosinn til þess að tryggja það, að nafn
lians, endurminningin uin hið mikla styrktarstarf hans x lieixni
listanna geymist með þjóðinni, verði sívakandi uppörfun
fyrir listelska menn að leggja fram fé, íslenzki'i myndlist til
styrktar, og þeim andans verðmætum, sem þroskuð myndlist býð-
ur þjóð vorri.
V. St.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða [9]
(10) Blaðsíða [10]
(11) Blaðsíða [11]
(12) Blaðsíða [12]
(13) Blaðsíða [13]
(14) Blaðsíða [14]
(15) Blaðsíða [15]
(16) Blaðsíða [16]
(17) Kvarði
(18) Litaspjald
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða [9]
(10) Blaðsíða [10]
(11) Blaðsíða [11]
(12) Blaðsíða [12]
(13) Blaðsíða [13]
(14) Blaðsíða [14]
(15) Blaðsíða [15]
(16) Blaðsíða [16]
(17) Kvarði
(18) Litaspjald