loading/hleð
(39) Blaðsíða 31 (39) Blaðsíða 31
XLVI Cap. Fráfall merkismanna. E'nar prdfastr Sigurdarson í Hcydölum, fadir Odds biskups, var þá gamall miög, svo hann skorti III vetr á nyrædann, sem hann segir í æfi*<jvædi sínu: vetr siö, vil eg þat játa, vel glöggliga telia, nú í dag nyunda tugar, af nád guds var eg á ládi. Var hann þá þrcmr vetruin eldri enn Gudbrandr biskup, enn hafdi verit prestr í IX vetr hins Vllda tugar, oc átt Olufu pdrarins- dóttr seinni konu sína í IV vetr oc L. Hafdi hann séd inikinn fiölda afkomenda sinna, oc taldi þá alla í æfi-qvaedinuj jafnann var hann á fótuin, oc svó hinn sídarsta dag er hann lifdi; baud hann þá öllum góda nótt, er í badstofuuni voru, oc géck sídann med studníngi uppí lopt þat er hann var vanur at sofa í, féli frainm sein hann var vanr á sæng sína til bænar, oc lagdist upp litlu sídar, oc sofnadi úr þessum heimi. Hafdi hann veitt Höskuldi presti syni sínum sacramentum nærsta sunnudag eptir Jónsmessu, oc nockrum fleirum, oc var þá sióndapr, enn hann andadist hinn XVda dag Júlii mánadar, oc var Höskuldr prestr sonr hans at Heydölum eptir hann, oc vard gamall. Sigurdr prófastr, annar son hans, oc albródir Odds biskups, at Breidabólstad í Fliótshlíd, lét þa af stadnum, því Jón prestr son Sigurdar tók vid, pá and- adist einnin Bödvar prófastr í Iieykiahollti, Jóusson, Einarssonar, ineikilegr madr, oc var grafinn Xlllda sunnudag eptir Trinitatis, hann skorti 111 vetr á áttrædann, oc hefir hann þá verit vetrgam- all, þá Jón biskup Arason féll frá; hann hafdi fyrst átta Astu dóttr Pantaleons prests Olafssonar Eyríkssonar, þau gátu X böru sarnann, eru V neínd, Jón, Vígfús, pórdr, Steinvör, Sigrídr. Jón var fyist prestr at Húsafelli, oc sídann at Ingialdshóli, hann átti pórunni dóttr Sveins piests Símonarsonar, oc pórunnar Biarnar- dóttr Hannessonar; Einar oc Pantaleon, Astrídr, Biarni oc Ingi- björg voru börn þeirra, oc kom ætt frá þeim sumuin. Vígfús Bödvarsson hafJi ordit til í Fossá, sein fyrr segir, í þiónustu Jóns Magnússonar á Reykhólum, pórdr Bödvarsson átti Gudrúnu dóttr-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1827)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.