loading/hleð
(132) Blaðsíða 126 (132) Blaðsíða 126
126 fær ekki að hvíla sig, áður en því er slátrað, þá sit- ur eiturefni þetta í kjötinu, spillir því og gerir það meir eða minna óhollt, hversu fallegt sem það kann að vera á- litum. Gætið pess pví, að láta aldrei slátra skepnum, meðan pær eru preyttar. Látið þær og eigi heldur verða hræddar, því að þá streymir of mikið adrenalín út í blóðið úr nýrnakyrtlunum, og spillir því. * * * Fjölbreytni fæðis. Flestir læknar telja nú, að blandaður kostur sé beztur. Og allar benda hinar nýj- ustu rannsóknir á fæðisþörf dýra — og þá líka manna — í þá áttina, að efni þau, er vér raunverulega þörfn- umst mest í fæðu vorri, séu svo fjölmörg og svo fjöl- þætt, að kostur vor verði að vera sem allra fjölbreytt- astur, til þess vissa sé fyrir því, að ekkert nauðsynja- efni vanti. Þegar eg segi, að læknar leggi hér orð í belg um, þá á eg aðeins við ]>á lækna, sem hafa fylgzt með rannsóknum lífeðlisfræðinga á þessu sviði, og enda sjálfir tekið þátt í þeim. Því yfirleitt er það nú svo, að lítil manneldisfræði er enn kennd í lækna- skólum. Og læknar því yfirleitt enn sára-ófróðir í þess- ari grein. En það stendur auðvitað til bóta. Kjötið veitir oss aðallega eggjahvítuefni. Og eru þau þeim mun auðmeltari, og þeim mun fjölþættari, sem kjötið er minna soðið eða steikt. Er um þetta talað í fyrsta kapítula bókarinnar. Þá er og kjötið yfirleitt auðmeltara, ef það er af ungum skepnum. Þó getur kjöt af of ungum skepnum verið lítilfjörlegur matur og jafnvel afaróhollur. Er til dæmis nauðsynlegt að láta kálfa lifa um hríð, áður en þeim er slátrað. Enda borgar það sig, bæði í hollustu kjötsins, og í þyngd- arauka þess. Kálfurinn þyngist um helming á fyrstu 47 dögunum, eða rúmum 6 vikum. Og aldrei ætti að ala kálf minna en mánuð. Að eg ekki nefni það, að kjöt af kálfum, sem eru aldir vel á nýmjólk, eða á und-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Blaðsíða 227
(234) Blaðsíða 228
(235) Blaðsíða 229
(236) Blaðsíða 230
(237) Blaðsíða 231
(238) Blaðsíða 232
(239) Blaðsíða 233
(240) Blaðsíða 234
(241) Blaðsíða 235
(242) Blaðsíða 236
(243) Blaðsíða 237
(244) Blaðsíða 238
(245) Blaðsíða 239
(246) Blaðsíða 240
(247) Blaðsíða 241
(248) Blaðsíða 242
(249) Blaðsíða 243
(250) Blaðsíða 244
(251) Blaðsíða 245
(252) Blaðsíða 246
(253) Blaðsíða 247
(254) Blaðsíða 248
(255) Blaðsíða 249
(256) Blaðsíða 250
(257) Blaðsíða 251
(258) Blaðsíða 252
(259) Blaðsíða 253
(260) Blaðsíða 254
(261) Blaðsíða 255
(262) Blaðsíða 256
(263) Blaðsíða 257
(264) Blaðsíða 258
(265) Blaðsíða 259
(266) Blaðsíða 260
(267) Blaðsíða 261
(268) Blaðsíða 262
(269) Blaðsíða 263
(270) Blaðsíða 264
(271) Blaðsíða 265
(272) Blaðsíða 266
(273) Blaðsíða 267
(274) Blaðsíða 268
(275) Blaðsíða 269
(276) Blaðsíða 270
(277) Blaðsíða 271
(278) Blaðsíða 272
(279) Kápa
(280) Kápa
(281) Saurblað
(282) Saurblað
(283) Band
(284) Band
(285) Kjölur
(286) Framsnið
(287) Kvarði
(288) Litaspjald


Mataræði og þjóðþrif

Ár
1930
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
284


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Mataræði og þjóðþrif
http://baekur.is/bok/5d1c6e7c-ee53-4a05-9ef5-9743329737cd

Tengja á þessa síðu: (132) Blaðsíða 126
http://baekur.is/bok/5d1c6e7c-ee53-4a05-9ef5-9743329737cd/0/132

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.