loading/hleð
(4) Page [4] (4) Page [4]
metnað höfundar. Gunnlaugur hefur haft mjög kerfisbundna vinnuaSferS, yfirleitt byrjaS verk sfn f örsmáum skissum, sem hann gerir af heilar serfur og (aá nálgast hann oft myndefniS frá ólíkum hliSum líkt og kvikmyndaaugaS er rannsakar ólík sjónarhorn og gerir tilraunir meS ólíkan og margbreytilegan myndskurS, eSa aS eitt smáatriSi eSa myndjxíttur er dreginn fram sárstaklega og rannsakaSur. f þessum skissum er ekki einungis aS finna leiS og rannsókn listamannsins aS einni mynd, heldur má hér oft og tfSum sjá hvernig og hvar ákveSinn myndefnis- þáttur sprettur upp og gengur sfSan f gegn f ólíkum verkum og fœr mismunandi merkingu f samrcemi viS samhengi sitf. Þessi sköpunarferill mynda, hvernig hugmyndin vex fram og þróast, veitir merkilega innsýn f hin markvissu vinnubrögS og velgrundaSan undirbáning, sem liggur aS baki hinum stóru og voldugu olfuverkum Gunnlaugs Schevings. Samt sem áSur vœri þaS mikill misskilningur aS Ifta eingöngu á margar af þessum myndum, hvort sem þcer eru gerSar meS blýanfi, vatnslit eSa öSru efni, eingöngu sem aSdraganda eSa undirbáning og skoSa þœr aSeins f Ijósi hinnar fullgerSu olfumyndar. Þvert á mófi eru hér oft fullkomlega sjálfstœS og fullgild listaverk, sem hafa sitt eigiS sérstaka gildi, mótaS af þeim eiginleikum efnisins, sem þaS er gert ár. Hér ríkir m.a. léttleiki og hinn ferski andblœr vatnslitarins, sem höfundi er einkar lagiS aS gœSa verk sfn, jafnframt þvf sem þau báa yfir innileika og nálœgS gagnvart myndefninu, sem hann leggur ekki áherslu á aS sama skapi i hinum stóru olfumyndum sfnum. Gunnlaugur Scheving hefur meS danargjöf sinni gefiS Listasafni fslands ómetanlegt safn listaverka og jafnframt skapaS okkur tœkifœri til þess aS fá innsýn f tilurS og sköpunarferil margra þeirra listaverka sem hœst rfsa f íslenskri listasögu. ölafur Kvaran


Listasafn Íslands

Year
1975
Language
Icelandic
Pages
8


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Listasafn Íslands
http://baekur.is/bok/6998cee7-c0af-4bcf-af92-a3d5e9c34be5

Link to this page: (4) Page [4]
http://baekur.is/bok/6998cee7-c0af-4bcf-af92-a3d5e9c34be5/0/4

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.