loading/hleð
(135) Blaðsíða 125 (135) Blaðsíða 125
125 — Jóhann Sigurjónsson. fvrstu tilraunir Jóhanns í þá átt og vakið eftirtekt danska rithöfundarins Peter Nansen á honum sem vænlegu rit- höfundsefni. Árið 1905 kom á prent eftir liann leikritið „Dr. Rung“ — fyrsta leikritið, sem samið hefir verið á danska tungu af íslendingi. Ari síðar fullgerði liann leikritið „Gaarden Hraun“ (það kom þó ekki á prent fyr en 1912), sendi það kgl leikhús- inu í Khöfn, sem taldi það maklegt þess að verða leikið, þótt dráttur yrði á þangað til Jóhann hafði lilotið al- mannalof fyrir leikritið „Bjerg-Ey- vind og hans Hustru“, sem 1911 var leikið í Dagmar-leikliúsinu í Khöfn, og er þá líka það af leikritum Jó- hanns, sem langmest hefir þótt koma til, enda farið óslitna sigurför um lieiminn og áunnið höfundi sínum frægðarorð sem einum af beztu leikskáldum Norðurlanda á síðari tímum. Enn samdi Jóhann tvö leikrit „0nsket“ (Galdra-Loftur) og „Lögneren“ (Mörður Yalgarðsson), sem að vísu var veitt full eftirtekt, þótt hvorugt þeirra þætti geta jafnazt við Fjalla-Eyvind. Loks eftir lát hans kom út dálítið ljóðakver eftir hann á dönsku. Hann andaðist i Khöfn 1919, og var fráfall lians á svo ungum aldri (39 ára) talið mikið tjón fj’rir bókmentir síðustu tíma. Hann átti danska konu Ingeborg fílom, dóttur prófasts Blom á Sjálandi. Næstur honum að aldri var JÓNAS GUÐLAUGSSON (prests á Stað í Steingrímsfirði Guðmundssonar), fæddur á Staðarhrauni 1886. Einnig liann byrjaði skólalærdóm í Rvík, en hætti skólanámi á miðri leið og gaf sig að blaða- mensku. Mjög snemma liafði Jónas byrjað að yrkja og 18 ára gamall gefið út fyrsta ljóðasafn sitt („Vor- blómið", nokkuru síðar birtust tvenn ljóðasöfn ný, „Tví- stirnið“ og ,,Dagsbrún“). Þrem árum siðar fluttist Jónas til Danmerkur og dvaldist þar lengst af upp frá því. Hélt liann þar áfram ljóðagerð sinni, en orti nú einvörðungu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Blaðsíða 165
(176) Blaðsíða 166
(177) Blaðsíða 167
(178) Blaðsíða 168
(179) Blaðsíða 169
(180) Blaðsíða 170
(181) Blaðsíða 171
(182) Blaðsíða 172
(183) Blaðsíða 173
(184) Blaðsíða 174
(185) Blaðsíða 175
(186) Blaðsíða 176
(187) Blaðsíða 177
(188) Blaðsíða 178
(189) Blaðsíða 179
(190) Blaðsíða 180
(191) Blaðsíða 181
(192) Blaðsíða 182
(193) Blaðsíða 183
(194) Blaðsíða 184
(195) Blaðsíða 185
(196) Blaðsíða 186
(197) Blaðsíða 187
(198) Blaðsíða 188
(199) Blaðsíða 189
(200) Blaðsíða 190
(201) Blaðsíða 191
(202) Blaðsíða 192
(203) Blaðsíða 193
(204) Blaðsíða 194
(205) Blaðsíða 195
(206) Blaðsíða 196
(207) Blaðsíða 197
(208) Blaðsíða 198
(209) Blaðsíða 199
(210) Blaðsíða 200
(211) Blaðsíða 201
(212) Blaðsíða 202
(213) Blaðsíða 203
(214) Blaðsíða 204
(215) Blaðsíða 205
(216) Blaðsíða 206
(217) Blaðsíða 207
(218) Blaðsíða 208
(219) Blaðsíða 209
(220) Blaðsíða 210
(221) Blaðsíða 211
(222) Blaðsíða 212
(223) Blaðsíða 213
(224) Blaðsíða 214
(225) Blaðsíða 215
(226) Blaðsíða 216
(227) Blaðsíða 217
(228) Blaðsíða 218
(229) Blaðsíða 219
(230) Blaðsíða 220
(231) Blaðsíða 221
(232) Blaðsíða 222
(233) Blaðsíða 223
(234) Blaðsíða 224
(235) Blaðsíða 225
(236) Blaðsíða 226
(237) Blaðsíða 227
(238) Blaðsíða 228
(239) Blaðsíða 229
(240) Blaðsíða 230
(241) Blaðsíða 231
(242) Blaðsíða 232
(243) Blaðsíða 233
(244) Blaðsíða 234
(245) Blaðsíða 235
(246) Blaðsíða 236
(247) Blaðsíða 237
(248) Blaðsíða 238
(249) Blaðsíða 239
(250) Blaðsíða 240
(251) Blaðsíða 241
(252) Blaðsíða 242
(253) Blaðsíða 243
(254) Blaðsíða 244
(255) Blaðsíða 245
(256) Blaðsíða 246
(257) Blaðsíða 247
(258) Blaðsíða 248
(259) Blaðsíða 249
(260) Blaðsíða 250
(261) Blaðsíða 251
(262) Blaðsíða 252
(263) Blaðsíða [1]
(264) Blaðsíða [2]
(265) Saurblað
(266) Saurblað
(267) Band
(268) Band
(269) Kjölur
(270) Framsnið
(271) Kvarði
(272) Litaspjald


Íslendingar í Danmörku fyr og síðar

Ár
1931
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
268


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslendingar í Danmörku fyr og síðar
http://baekur.is/bok/74392f3c-dc5f-4b25-8c0c-911fd55d864f

Tengja á þessa síðu: (135) Blaðsíða 125
http://baekur.is/bok/74392f3c-dc5f-4b25-8c0c-911fd55d864f/0/135

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.