loading/hleð
(24) Blaðsíða 16 (24) Blaðsíða 16
i6 Garnla konan fylgdi frú Ölmu til svefnherbergis þeirra hjónanna, sem var uppi á loftinu. Hún var einnig i þetta skifti hálf-utan viö sig, vegna vandræöanna meö máliö —varö aö tala við frúna meö bendingum og svipbreyt- ingum, en reyndi aö láta hana á sér skilja, hvaö sér gæt- ist vel að henni. Hún ætlaði að fara strax, en frú Alma aftraði henni frá því. Á meðan hún var aö hátta, lét hún hana sitja á stól við rúmsendann, og reyndi að tala við hana. Hún lét hana endurtaka orð og setningar, þangað til hún skildi, við hvað hún átti. Kata gamla lagöi sig í fram- króka með að gera frúnni skiljanlegt hvað hún sagði, og þótti vænt um að mega þaö. Hana langaði til að geta sagt henni, hvað sér þætti vænt um hana, og hvað hún og allir aðrir skyldu verða henni góðir. Kötu gömlu hafði aldrei dreymt um, að fínar frúr gætu verið svona alþýð- legar. Þær, sem hún hafði kynst hingað til, af afspurn eða eigin reynslu, höfðu verið alt öðru vísi, — stórar upp á sig og stirðar í viðmóti, — annað hvort létu þær sem þær sæu ekki hana eða hennar líka, eða þá þær sýndu þeim opinbera fyrirlitningu. Hún reyndi að segja frú Ölmu draurn, sem hana hafði dreymt um nóttina. Hana hafði dreymt logandi ljós, sem sjórinn hafði skolað á land niður undan bænum. Kata gamla var ekki eins einföld og fátæk í anda, eins og hún var i útliti. Hún átti sina eigin drauma- og opinberunar- heima, sem hún var einvöld í. Hún sagði ekki hverjum sem var frá því, hvað hana dreymdi eða hvað hún sá. Þó vissi almenningur að hún var berdreymin og skygn. Kötu gömlu var því strax ljóst, að ljósið, sem hún hafði séð í draumnum, hlaut að vera fylgja ungu frúarinnar dönsku. Iiún var vön að sjá fylgju hvers manns, áður en hún sá hann sjálfan, einkum ef um ókunnuga var að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Danska frúin á Hofi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.