loading/hleð
(55) Blaðsíða 49 (55) Blaðsíða 49
49 skipverjar skemmtu sér hið bezta við skraf þetta. Einn skipverja, stór og feitur svoli, gekk ferlega fram í þessu. Skyndilega æddi hann til Matthíasar með stóryrðum og illyrðum, og vildi slá til hans. Ekki varð þó af því tilræði. Þreif Matthías dólginn danska og hélt honum sem í skrúfstykki. Hann brauzt um og vildi losa sig, en það var ekki auðgert. Matt- hías lagði þá sínar hraustu hendur ofurlítið fastara að dólginum, svo hann skildi, að hann var nú þar komipn sem dvergbam í höndum risa, og baðst vægð- ar emjandi. Matthías kvaðst nokkru vilja ráða kosti hans. Væri það fyrst, að hann hætti fólskap öllum um Islendinga, og annað, að hann leitaði ekki á sig öðru sinni. Mætti þá vera, að óvægilegar yrði á hon- um tekið. Lofaði dólgurinn þessu og vildi allt til vinna að sleppa úr greipum Matthíasar. I sama bili óð Hermann Ditlevsen að Matthíasi. Ávarpaði Her- mann Matthías sem hund og svínabezt, sem títt er hjá Dönum, er þeir verða reiðir og vilja sýna fyrir- mennsku sína. Sagði Hermann það óhæfu, að Is- lendingur skyldi halda dönskum manni föstum í hópi landa sinna. Nú skyldi Matthías fá að kynnast því, hvað það kostaði að gera á hluta dansks sjómanns. Væri óhæfa að íslenzkur bóndadurgur skyldi leyfa sér slíkt. Matthías hafði hálstrefil mikinn og góðan, féllu endar hans niður á brjóstið. Varð Ditlevsen fyrst fyrir að ná í trefilendana, vatt þeim um hend- Ur sér og herti svo að sem hann mátti. Mátti það vel endast til þess að kyrkja Matthías. Svo varð þó ekki. Matthías náði taki um úlnliði Ditlevsens og Vestfirzkar þjóðsögur III — 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 3. b., f. hl.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/4

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/4/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.