loading/hleð
(2) Blaðsíða [2] (2) Blaðsíða [2]
vi5 góSdrykkju í gu8a hölju — hvar gnægtir er’ af víni og öllu góðu, sem hölda gleSja má varS tilrædt um Iivað veslum gæti veitt mönnum stærsta og bezta kæti; goðin sjálf um paS greindi á. Júppíter, sem aS vildi vera aö vana mestr, sagSist gera umhleypíngs ræfil auSugann. En Júnó vildi veita konu vænar dætr og lirausta sonu, J)ví barnalániS bezt liún fann. Venus sagSi: eg veiti íljóSi, viS henni svo ei kallmenn bjóSi líkíng mína og limaburS. Amor kvaSst henni ætla’ aS miSIa únga, fríSa og ríka biSla — á góSu höfS’ ei goSin [mrS.


Fyrir Eggerts minni

Fyrir Eggerts minni þann 23ja Apríl 1832.
Höfundur
Ár
1832
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrir Eggerts minni
http://baekur.is/bok/8c7eb69e-5007-499f-ab4b-7434891d5f43

Tengja á þessa síðu: (2) Blaðsíða [2]
http://baekur.is/bok/8c7eb69e-5007-499f-ab4b-7434891d5f43/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.