
(10) Blaðsíða 10
10
þar sem fleiri en 4 börn eru í ómegð, í 6. flokki fjölskyldur drykkjumanna, og í 7. flokki
styrkveitingar af öSrum ástæSum, svo sem bráSabirgSahjálp vegna atvinnuleysis, meSlög barns-
föSur meS óskilgetnum börnum o. fl., þá verSur styrksupphæSin til innanbæjarmanna í hverj-
um flokki fyrir sig, hér um bil á þessa leiS:
1, Til geSveikra manna ... kr. 1829 20
2 — fastra ómaga — 7726 60
3, — legu og sjúkrakostnaSar — 10500 37
4, — ekkna og ógiftra kvenna, sem börn hafa á framfæri — 3408 37
5, — heimila, er hafa fleiri en 4 skylduómaga — 4360 72
6, — heimila drykkjumanna — 1667 54
7, — styrkveitinga af öSrum ástæSum — 1572 05
= kr. 31062 85
En aS sjálfsögSu er sundurgreining þessi ekki ætíS nákvæm, þar sem oft liggja fleiri
ástæSur en ein til þess, aS styrk hefir þurft aS veita, t. d. bæSi veikindi og ómegS, eSa bæSi
veikiudi og óregla framfærslumanns.
Eins og skýrslan ber meS sór, hefir kr. 807,15 veriS variS til aS kaupa búslóS handa
nr. 82 í skýrslunni. Fátækranefndin áleit heppilegt aS útvega honum jarSnæSi í sveit, ef
vera mætti, aS á þann hátt þyrfti minna aS leggja houum, en ef hann væri hér í bænum,
meS 6 börn á ómagaaldri, auk konu sinnar og tengdamóSur.
En aS fráskilinni þessari einu upphæS hefir allur styrkurinn veriS veittur til aS af-
stýra bráSri neyS. Börnum og gamalmennum hefir veriS komiS fyrir á heimilum einstakra
raanna, og þá jafnan valin þau heimili, sem fátækranefnd og tulltrúar álitu bezt af þeim
sem völ var á. Sjúklingar hafa ætíS veriS lagSir á sjúkrahús, þegar læknir hefir krafist þess,
en ella veriS hjúkraS eftir föngum á heimilum þeirra, en aS öSru leyti hefir stykurinn veriS
veittur heimilunum.
Fátækranefndin hefir ekki átt annars úrkosta. Þörfin fyrir uppeldisstofnun handa
sveitarbörnum og hæli handa gömlu ósjálfbjarga fólki fer vaxandi ár frá ári. MeSlög meS
ómögum fara hækkandi eftir því sem mannfjöldinn vex í borginni og jafnframt' verSur erfiS-
leikinn á aS útvega ómögum góSan verustaS meiri og meiri. MeS því fyrirkomulagi sem nú
er, má þaS heita ógjörningur aS taka upp fjölskyldur meS mörgum börnum, enda þótt þess
só oft þörf til þess aS útvega börnunum betra uppeldi. Þessa er getiS til athugunar fyrir
bæjarstjórnina. En aS breyta til í þessu efni mundi hafa mikinn aukiun kostnaS í för meS
sér, og flyt eg því ekki neina tillögu aS þessu sinni um aS koma slíkri stofnun á fót.
Hins vegar má þó vænta þess, aS fjárframlagiS tíl fátækraframfæris fari vaxandi
eftir því sem fólksfjöldinn eykst. ÁriS 1910 var hvaS atvinnu snertir fremur hagstætt, enda
ber skýrslan þaS meS sór, aS atvinnuleysi er aS eins aS litlum mun orsök þess, aS fátækra-
framfæriS hefir aukist.
Borgarstjóri Beykjavíkur, 27. nóv. 1911.
Páll Einarsson.
ísafoldarprentsmiðja'