
(13) Blaðsíða [11]
I annála hafa verið færðar glerkýr og postulínshundar og
skal ekki fjölyrt um skepnur þessar. Þó skal þess getið, að
svo vel og af svo miklu listfengi má gera glerkýr og postulíns-
hunda, að vel sé þess vert að neita sér um margt annað til
að eignast gripi þessa.
En meinið, sem sárast þjáir er þó það, «ð langsamlega
mestur hluti svonefnds skrautvarnings úr gleri, postulíni og
leir, sem dýrmœtum, fágœtum gjaldeyri er vari'S til, er verS-
laust skran, gjörsneytt allri list og til þess eins fallifi, oð brengla
og brjála dómgreind almennings. Saina máli gegnir um allan
þorra „skrautvarnings“ þess úr ódýrum málmhlöndum, sem
til landsins er flutt og seldur hér fyrir dýra dóma, svo sem
alls konar dinglumdangl í eyru kvenna, hringadrasl, nælur
o. þ. h. Flest er þetta fjöldaframleiðsla ætluð til sölu meðal
ómenntaðasta lýðs menningarsnauðustu borga og landa.
Af sama toga er og spunninn mikill hluti þess „skrauts-
og listvarnings“, sem framleiddur er hérlendis til sölu meðal
ahnennings, en einkum þó meðal erlendra ferðamanna, sem
hingað koma.
Á ófriðarárnnum blómgaðist iðnaður þessi mjög og munu
ótaldar þær þúsundir vasaklúta, kvenbróka o. s. frv. með
„I love you“-áletrun „from Iceland“, sem prangað var inn
á hermenn hins brezka og ameríska setnliðs, er hér dvaldi.
Þá má og skipa meginhluta gibsmyndaframleiðslunnar, sem
nú lifir gullöld sína, í þenna sama flokk. Oskubakkar, kerta-
stjakar, stælingar af ísl. sauðskinnsskóm, Jóns-forseta-myndir,
veggskildir með myndum af ísl. sveitabæjum o. s. frv„ o. s.
frv. Nálega allt þetta dót, sem hér fyllir glugga verzlananna,
er illa gert og smekklaust og væri betur komið í öskuhaugana
vestur á Nesi en í dagstofnr sómakærra Revkvíkinga. Og
svo lágt hafa nokkrir hagleiksmenn lagzt, að linoða saman
armböndum og festum úr forgylltmn eins-eyringum og síðan
selt þessi djásn erlendum mönnum sem minjagripi um Island
og íslenzkan listiðnað.
Upp á síðkastið hefur nokkuð borið á innlendum skraut-
muniun: öskubikurum, veggskjöldum o. s. frv. úr ýmiss konar
málmsteypu. Tæknileg framkvæmd þessara gripa virðist vera
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Blaðsíða [35]
(38) Blaðsíða [36]
(39) Blaðsíða [37]
(40) Blaðsíða [38]
(41) Blaðsíða [39]
(42) Blaðsíða [40]
(43) Blaðsíða [41]
(44) Blaðsíða [42]
(45) Blaðsíða [43]
(46) Blaðsíða [44]
(47) Blaðsíða [45]
(48) Blaðsíða [46]
(49) Blaðsíða [47]
(50) Blaðsíða [48]
(51) Blaðsíða [49]
(52) Blaðsíða [50]
(53) Blaðsíða [51]
(54) Blaðsíða [52]
(55) Blaðsíða [53]
(56) Blaðsíða [54]
(57) Blaðsíða [55]
(58) Blaðsíða [56]
(59) Blaðsíða [57]
(60) Blaðsíða [58]
(61) Blaðsíða [59]
(62) Blaðsíða [60]
(63) Blaðsíða [61]
(64) Blaðsíða [62]
(65) Blaðsíða [63]
(66) Blaðsíða [64]
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Blaðsíða [35]
(38) Blaðsíða [36]
(39) Blaðsíða [37]
(40) Blaðsíða [38]
(41) Blaðsíða [39]
(42) Blaðsíða [40]
(43) Blaðsíða [41]
(44) Blaðsíða [42]
(45) Blaðsíða [43]
(46) Blaðsíða [44]
(47) Blaðsíða [45]
(48) Blaðsíða [46]
(49) Blaðsíða [47]
(50) Blaðsíða [48]
(51) Blaðsíða [49]
(52) Blaðsíða [50]
(53) Blaðsíða [51]
(54) Blaðsíða [52]
(55) Blaðsíða [53]
(56) Blaðsíða [54]
(57) Blaðsíða [55]
(58) Blaðsíða [56]
(59) Blaðsíða [57]
(60) Blaðsíða [58]
(61) Blaðsíða [59]
(62) Blaðsíða [60]
(63) Blaðsíða [61]
(64) Blaðsíða [62]
(65) Blaðsíða [63]
(66) Blaðsíða [64]
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald