loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 sem allar til samans hafi í sjér fólgin livortveggja þessara efna a5 rjettri tiltölu, eptir sein vibhald líkamans og allra parta hans heimtir; því ao hafi fœían eigi í sjer þaí> varmaefni (Respirationsmidler), er líkaminn þarfnast, spillist blóíiií), og vib þaS kemur sýking flík- aniann. þetta finna menn og, án þess sjálfir aí> vita af því; og af þeirri tiifinningu er þab t. a. m. komiö, er menn borba smjör vib mögru kjöti; því ab vi6 þab kemst rjettur jöfnubur á efni fœSunn- ar, þar sem kjötife hefur í sjer svo mikiö næringarefni, en lítiö varmaelni; smjörib aptur á móti lítii) næringarefni, en mikiö varma- efni. IH. grein. l’egar nú rœba skal um, Iivab sveitabœndur eigi til aS gjöra, til ab bœta úr tekjumissi þeim, er þeir verba fyrir viö niöurskuröinn, þá viröist í fyrsta áliti, sem næst liggi viö, ao leita annars atvinnu- vcgar, er þeir hafa misst sauöfjeö, aÖalbjargræÖi sitt; því aö bjarg- ræöisvegurinn sje horfinn, og eigi sje til neins ab vinna á túninu og slá engiö, þegar engar sjeti skepnurnar; því aÖ eigi lifi menri á grasinu; og því neybist þeir, er skoriö hafa nibur saubfjenab sinn, ab leita til sjávarins, og stunda fiskiveibar, sumir ab nokkru leyti, og suntir gjörsamlega ab flytja sig til sjávarins, allt eptirþví, hvernig fjárhagur þeirra er, og hvaba pening þeir hafa eptir. En þetta er eigi þó svo ab skilja; þvt ab enda þótt fjeb sje færra en ábur, er þab þó eigi horfib meb ölln, og ank þess er líka annar hluti bú- smalans eptir, en þab eru kýrnar, og auk þess má fá úr jörbinni allmikla mannfœbu meiri, en nú fæst. Hin helztu ráb, sem því virbast tiltœkilegust, til ab bœta úr matvælamissinum, er verbur fyrir niburskurb saubljárins hjer á Sub- t urlandi, ertt þau, er nú skulu greind: 1. Ab ala vel og hirba fje þab, sem eptir cr. Iljer á nndan eru taldir gagnsmunir af 50 ám, en sjeu þessar 50 ær aldar vcl á vetrum, og hirtar ab öllu leyti, sem bezt má verba og vera ætti, má telja víst, ab þær mættu gjöra helmings-meira gagn, en þær nú almennt gjöra hjer á Suburlandi; því ab vegna hvers annars gjöra ær meira gagn á útkjálkum landsins, þar sem mest eru harbindin, heldur en annarstaÖar, nenta sökum þess, ab þeim er gefib því nær allan veturinn, og eigi hleypt út, fyr en grœn grös eru komin? Magnús sýslumabur Ketilsson getur þess í fjárbœklingi sínum (prentubum í Hrappsey 1778), kap. 1., 7. greln, ab ær nijólki í


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
http://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.