loading/hleð
(188) Blaðsíða 182 (188) Blaðsíða 182
182 HLYNIR OG HREGGVIÐIR vegi. Það er alls ekki nóg þó að menn láti telja sig félags- menn. í hverjum félagsskap hljóta meðlimirnir að hafa lif- andi áhuga fyrir félaginu, sérhver verður að gjöra sér annt um það og hlynna að því eftir megni. Þetta er skilyrðið, ekki einasta fyrir gagni því, er hver einstakur getur haft af félagsskapnum, heldur einnig fyrir tilveru og viðhaldi félag- anna. Þannig er það í tilliti til félags vors ekki nóg, þó að menn lesi einhverjar óvaldar bækur og greiði tillög sín. Það ríður t. d. mest á, að unglingarnir séu látnir lesa þær bækur, er snúa hugarfari þeirra í kristilega stefnu, er kenni þeirn að gæta ekki einungis að sínu gagni, heldur og annarra, sem sýni þeim fram á, hversu félagsskapur og samtök séu ómiss- andi fyrir hvern einstakan og mannlífið yfir höfuð. Hinir eldri taka nú sjálfsagt það, sem þeim geðjast bezt, en yfir liöfuð virðist mér meir ætti að stunda lestur búnaðarrita vorra en gjört mun vera. En það, sem sér í lagi er áríðandi fyrir alla, yngri og eldri, er að lesa með eftirtekt það, sem lesið er. Og með þeim ásetningi að lesa sér til gagns og upp- byggingar. Til þess að bækur verði keyptar og greidd önnur nauðsynleg útgjöld, þarf hver að greiða tillag sitt á réttum tíma og með góðum skilum. Til þess að bækur félagsins ónýtist ekki og allir geti fengið þær, sem þeir girnast, verður að fara vel með þær og skila þeim eftir ákveðið tímabil. Þér hljótið, heiðruðu félagsmenn, að gæta þess, að í hverju félagi, sem þér eruð, þá eruð þér í samvinnu með öðrum, og verkið gengur því betur og farsællegar, sem menn eru sam- hentari og gjöra sér annarra um hið fyrirsetta ætlunarverk. Hugsið ekki að nokkurt fyrirtæki geti haft farsællegan fram- gang og komist til nokkurrar fullkomnunar, ef verkamenn- irnir eru latir og hirðulausir. .... Eg afhendi yður nú, heiðruðu félagsmenn, forstöðu lestrarfélags vors, jafnframt og eg óska að yður takist að við- halda því svo og efla það, að það geti orðið yður og komandi kynslóð til ánægju, gagns og sóma.“ Þrátt fyrir þessi niðurlagsorð sleppti Jóliannes ekki þama
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Kápa
(220) Kápa
(221) Saurblað
(222) Saurblað
(223) Band
(224) Band
(225) Kjölur
(226) Framsnið
(227) Kvarði
(228) Litaspjald


Svipir og sagnir.

Ár
1950
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svipir og sagnir.
http://baekur.is/bok/b767ae06-2eeb-4f56-8bf8-441d2370eb90

Tengja á þessa síðu: (188) Blaðsíða 182
http://baekur.is/bok/b767ae06-2eeb-4f56-8bf8-441d2370eb90/0/188

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.