loading/hleð
(266) Blaðsíða 260 (266) Blaðsíða 260
260 TROÐNINGAR OG TÓFTARBROT inn. Niður af honum til vesturs var snarbratt, fleiri mann- hæðir, svo að þar varð ekki gengið upp né niður nema halda sér með höndunum í grasið. Þau álög voru á þessari brekku, að hana mætti aldrei slá, því að annars mundi Sneisarbóndi bíða fjárhagslegan skaða það árið. I brekkunni var árlega feikna gras. Við faðir nrinn þóttumst halda þessa friðhelgi vel. Það var einu sinni nálægt miðjum vetri, að fullorðinn hestur, sem faðir minn átti, hvarf úr hrossum okkar, sem ekki voru enn kornin í hús. Nú var leitað að hestinum, þar sem hugsanlegt var, að hann hefði farið ofan í, en hann fannst ekki. Nokkru síðar er ég á gangi niður við ána, sem rennur skammt fyrir neðan túnið, og lrvergi sást vök á fyrir gaddi. Þá sé ég einhverja spíru standa þar upp úr gaddin- um, sem næst úr miðri ánni. Ég fer þangað og var þá þetta annar afturfóturinn á hestinum. Að líkindum hefur hann verið að velta sér, ísinn brotnað og hann skorðazt og kafnað liggjandi á hryggnum. Áin er svo grunn, að hún hefur aldr- ei verið yfir eitt fet, óstífluð. Nú var þetta slys sett í samband við, að það hefði verið slegið of nærri Snösinni. Þá sagði Stefán bóndi Guðmunds- son á Kirkjuskarði mér það, sem ég hafði ekki heyrt fyrr, að það þyrfti að vera óslegin skárabreidd frá hólnum að neðan, þar sem við tekur mýri, og eftir þetta var þeirri reglu fylgt. Þegar Björn Guðmundsson, „Konungs-Björn“, bjó á Sneis, sagði hann eitt kvöld á túnaslætti við konu sína: ,,Nú ætla ég að slá Snösina í fyrramálið.“ Konan hafði fremur eytt því. Morguninn eftir segir Björn: „Mér þótti koma til mín kona í draumi í nótt og hafa yfir þessa vísu: Ef þú hárið lrvíta mitt hyggur þrár að skerða, þá mun árið aftur hitt ei til fjár þér verða.“
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Blaðsíða 227
(234) Blaðsíða 228
(235) Blaðsíða 229
(236) Blaðsíða 230
(237) Blaðsíða 231
(238) Blaðsíða 232
(239) Blaðsíða 233
(240) Blaðsíða 234
(241) Blaðsíða 235
(242) Blaðsíða 236
(243) Blaðsíða 237
(244) Blaðsíða 238
(245) Blaðsíða 239
(246) Blaðsíða 240
(247) Blaðsíða 241
(248) Blaðsíða 242
(249) Blaðsíða 243
(250) Blaðsíða 244
(251) Blaðsíða 245
(252) Blaðsíða 246
(253) Blaðsíða 247
(254) Blaðsíða 248
(255) Blaðsíða 249
(256) Blaðsíða 250
(257) Blaðsíða 251
(258) Blaðsíða 252
(259) Blaðsíða 253
(260) Blaðsíða 254
(261) Blaðsíða 255
(262) Blaðsíða 256
(263) Blaðsíða 257
(264) Blaðsíða 258
(265) Blaðsíða 259
(266) Blaðsíða 260
(267) Blaðsíða 261
(268) Blaðsíða 262
(269) Blaðsíða 263
(270) Blaðsíða 264
(271) Blaðsíða 265
(272) Blaðsíða 266
(273) Blaðsíða 267
(274) Blaðsíða 268
(275) Blaðsíða 269
(276) Blaðsíða 270
(277) Blaðsíða 271
(278) Blaðsíða 272
(279) Blaðsíða 273
(280) Blaðsíða 274
(281) Blaðsíða 275
(282) Blaðsíða 276
(283) Kápa
(284) Kápa
(285) Saurblað
(286) Saurblað
(287) Band
(288) Band
(289) Kjölur
(290) Framsnið
(291) Kvarði
(292) Litaspjald


Svipir og sagnir.

Ár
1953
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
288


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svipir og sagnir.
http://baekur.is/bok/bdd73e44-4c7c-4b84-96ee-de2c49812791

Tengja á þessa síðu: (266) Blaðsíða 260
http://baekur.is/bok/bdd73e44-4c7c-4b84-96ee-de2c49812791/0/266

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.