loading/hleð
(74) Blaðsíða 54 (74) Blaðsíða 54
54 á ofan á, þar sem vjer nú höfum o1. En hitt er eigi rjett, er sumir nú segja og rita: vórum, vóruð, vóru, fleirt. þál. t. af að vera; kómum, áþur kvámuni, heldur skal rita: vorum, kom- um, o. s. frv.; þó þykir eigi rangt ab rita vó fyrir vo, þál. t. af að vega, meb því þcss eru ýms dæmi, ab á hefur þegar ab fornu breytzt í ó. Aptur á hinn bóginn er þaö meÖ öllu rang- mæli, ab segja: forum, foruð, foru, fleirt. þál. t. af fara, fyrir fórum, o. s. frv.; því ab enginn segir heldur: jeg for, heldur: jeg fór, ein3 og draga, dró; taka, tók; ala, ól, o. s. frv. 2. Um blending á o og e sjá 3. gr. 3. í>á segjum vjer hvur, bæöi fyrir hver (sjá3.gr.)og hvor, og er þabeigi rjett; en þab er sá munur þessara spurningarfornafna, ab hver (kynl. hvert) er haft, þegar talab er um fleiri en tvo, eöa einhvern ótiltekiö, en hvor, hvort (til forna hvárr, hvár, hvárt), þegar talaö er um tvo aÖ eins; þannig t. a. m.: „Hver (margra) hefur gjört pað“? „Jeg veit eigi, hver hefur gjört það“. En „Hvor ykkar (tveggja) hefur gjört það“? SömuIeiÖis skal og rita hvort, þegar þaö er haft sem samtengingarorö, hvort heldur í beinum spurninguin (t. a. m.: „Hvort hefur þú gjört það“ ?), eöa óbeinum setningum (t. a. m.: „Hann spurði, hvort hann hefði gjört það“. „Jeg veit eigi, hvort hann hefur gjört það“), meö því merking þess ber þaö sjálf meö sjer, aö einungis er talaö J) Af sömu rökum er það, að v hverfur í burtu í surnum myndum ýmissa orða, þega/r u, o, eða y ætti að fara á eptir því, t. a. m. hurfum, hyrfi, horfinn, af hverfa; uröum, yrÖi, orö- inn, af veröa; eins íbyrjun orða, t.a.m. und, áþýzltu Wunde, á gauzku Vunds, á engilsaxnesku Vund, á ensku wound; ull, á gauzku Vulla, á þýzku Wolle, á engilsaxnesku vull; úlfur, á gauzku Vulfs, á þýzku Wolf, á engilsaxnesku vulf; óöur (= vitlaus), á gauzku vods, á engilsaxnesku vod; okur, á gauzhu v o k r s, á þýzku W u c h e r, á engilsaxnesku v o c o r. Fornmenn hafa og svo á v litið, sem það fremur væri hljóð- stafur en samhljóðandi, og má því vera til sönnunar, er það í ltveðskap er haft sem höfuðstafur eða stuðull við hljóðstafi, t. a. m. Höfuðl. 5: „völlr of þrumdi, en und um glumdi".
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Blaðsíða 151
(172) Blaðsíða 152
(173) Blaðsíða 153
(174) Blaðsíða 154
(175) Blaðsíða 155
(176) Blaðsíða 156
(177) Blaðsíða 157
(178) Blaðsíða 158
(179) Blaðsíða 159
(180) Blaðsíða 160
(181) Blaðsíða 161
(182) Blaðsíða 162
(183) Blaðsíða 163
(184) Blaðsíða 164
(185) Blaðsíða 165
(186) Blaðsíða 166
(187) Blaðsíða 167
(188) Blaðsíða 168
(189) Blaðsíða 169
(190) Blaðsíða 170
(191) Blaðsíða 171
(192) Blaðsíða 172
(193) Blaðsíða 173
(194) Blaðsíða 174
(195) Blaðsíða 175
(196) Blaðsíða 176
(197) Blaðsíða 177
(198) Blaðsíða 178
(199) Blaðsíða 179
(200) Blaðsíða 180
(201) Blaðsíða 181
(202) Blaðsíða 182
(203) Blaðsíða 183
(204) Blaðsíða 184
(205) Blaðsíða 185
(206) Blaðsíða 186
(207) Blaðsíða 187
(208) Blaðsíða 188
(209) Blaðsíða 189
(210) Blaðsíða 190
(211) Blaðsíða 191
(212) Blaðsíða 192
(213) Blaðsíða 193
(214) Blaðsíða 194
(215) Blaðsíða 195
(216) Blaðsíða 196
(217) Blaðsíða 197
(218) Blaðsíða 198
(219) Blaðsíða 199
(220) Blaðsíða 200
(221) Blaðsíða 201
(222) Blaðsíða 202
(223) Blaðsíða 203
(224) Blaðsíða 204
(225) Blaðsíða 205
(226) Blaðsíða 206
(227) Blaðsíða 207
(228) Blaðsíða 208
(229) Blaðsíða 209
(230) Blaðsíða 210
(231) Blaðsíða 211
(232) Blaðsíða 212
(233) Blaðsíða 213
(234) Blaðsíða 214
(235) Blaðsíða 215
(236) Blaðsíða 216
(237) Blaðsíða 217
(238) Blaðsíða 218
(239) Blaðsíða 219
(240) Blaðsíða 220
(241) Blaðsíða 221
(242) Blaðsíða 222
(243) Blaðsíða 223
(244) Blaðsíða 224
(245) Blaðsíða 225
(246) Blaðsíða 226
(247) Blaðsíða 227
(248) Blaðsíða 228
(249) Blaðsíða 229
(250) Blaðsíða 230
(251) Blaðsíða 231
(252) Blaðsíða 232
(253) Blaðsíða 233
(254) Blaðsíða 234
(255) Blaðsíða 235
(256) Blaðsíða 236
(257) Blaðsíða 237
(258) Blaðsíða 238
(259) Blaðsíða 239
(260) Blaðsíða 240
(261) Blaðsíða 241
(262) Blaðsíða 242
(263) Blaðsíða 243
(264) Blaðsíða 244
(265) Blaðsíða 245
(266) Blaðsíða 246
(267) Saurblað
(268) Saurblað
(269) Band
(270) Band
(271) Kjölur
(272) Framsnið
(273) Kvarði
(274) Litaspjald


Íslenzkar rjettritunarreglur

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzkar rjettritunarreglur
http://baekur.is/bok/c5b209af-7839-4377-a62a-02b8b37e601e

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/c5b209af-7839-4377-a62a-02b8b37e601e/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.