(5) Blaðsíða [3]
prófi 1927, en málaralistin var það eina sem hann hafði hug á að gera að
lífsstarfi sínu, enda stundaði hann myndlistarnám hér heima jafnhliða mennta-
skólanámi. í Dresden lagði Jóhann slíka alúð við listnámið, að hann hlaut
sérstaka viðurkenningu akademíunnar sem framúrskarandi nemandi.
Málaralistina tekur hann svo alvarlega — jafnvel má segja hátíðlega —
að málverk hans eru ávallt þaulhugsuð og er hvergi flaustursbragð að finna
í verkum hans. Honum hefur aldrei legið svo á að drífa myndina af að ekki
sé látið ganga fyrir að vanda til verksins.
Jóhann málar af traustri þekkingu og heitri tilfinningu. Liturinn og gildi
hans er mikilvægasti þátturinn í málverki Jóhanns, mun mikilvægari en lína
eða form. Má segja að á síðari árum byggi hann myndir sínar nær eingöngu
á lit, samsetningu hans, andstæðum og krafti og er alls óhræddur við að tefla
saman ólíkum litum, djarft en þó hnitmiðað. Formin, sem byggð eru upp af
lit verða æ stærri og einfaldari.
Jóhanni er sérlega hugleikið að mála dýr og fólk. Fólkið í verkum hans
er ekki nafngreindir einstaklingar heldur miklu fremur eins konar huldu-
verur. Verur þessar geta verið ein eða fleiri, þær snúa oft baki að áhorfandan-
um og verða á þann hátt dularfyllri og forvitnilegri. Oftast horfa þær á eitt-
hvað, svo sem tré, landslag eða vatn. Þó speglast þær sjaldnast í vatninu, en
varpa oft löngum skugga á stóran einlitan flöt, þannig að skugginn verður
jafnveigamikill og veran sjálf. Skapar þetta einhvers konar dulúð í verkin, sem
fær skoðandann til að íhuga þau og leita til þeirra aftur og aftur. Þessi verk
eru áhrifamikil í einfaldleik sínum, grænar verur á grænum hestum horfa
út á rautt fljót; og gulur himinn og jörð sveipa þessar verur annarlegri birtu.
Jóhann Briem hefur alla tíð verið hlédrægur maður og lítt haldið verkum
sínum fram. Listasafni Islands er ekki síst fyrir það óblandin ánægja að
eiga þess kost að kynna hluta af ævistarfi Jóhanns.
Selma Jónsdóttir.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald