loading/hleð
(58) Page 52 (58) Page 52
52 Br. Hðr. II 2, 181,—214. dýft hefir verið í getúlskan litsafa ; aðrir hirða eigi um að eiga þetta. Æviguðinn, er manninum fylgir, og stýrir fœð- ingarstirni hans, ræðr eðli manna, og deyr með hverjum sem einum manni, breytilegr að ásýnd, hvítr og svartr, hann veit, hvers vegna annar bróðirinn vill heldr lifa í næði, skemta sér og smyrjast, heldr enn að eiga ena frjóvu pálm- skóga Heródesar, enn hinn á auð fjár, leggr hart á sig, og ryðr skóglendi með eldi og járni frá aftreldingu alt til kvelds. Eg ætla að neita míns, og taka af hinni litlu hrúgu svo mikið sem þörf krefr, og hirða eigi um, hvern dóm erfingi minn leggr á mig, fyrir það að hann hefir eigi meira fundið enn það, er eg hefi honum eftir látið ; enn þó þœtti mér gaman að vita, hve mikill munr er á óbreyttum glaðværðar- manni og eyðslumanni, og hve mikið skilr sparsaman mann og nirfil, þvíað munr er á, hvort þú fleygir þínu út með eyðslusemi, eða þú ert eigi ófús að leggja fé í kostnað, og hirðir eigi um að auka fé þitt, enn skýzt heldr til að njóta geðfeldrar svipstundar, svo sem sveinar eru vanir að gera á Mínervuhátíð. Veri hús mitt laust við óþrifalega fátœkt; eg mun vera einn og hinn sami, hvort sem eg flytzt á stóru skipi eða smáu. Vér berumst eigi með fullum seglum í hagstœðum norðanvindi ; enn ölum þó eigi ávalt aldr vorn svo, að vér hafim sunnanvinda í mót oss ; vér erum aftastir af hinum fremstu að afli, mannviti, yfirlitum, atgervi, stöðu og efnahag, enn þó jafnan fremri enn hinir öftustu. ú ert eigi fégjarn maðr; vel er það. Enn aðrir lestir ? hafa þeir horfið á braut með þeim lesti ? Er sál þín laus við hégómlega metorðagirnd ? Er hún laus við ótta dauðans og reiði ? Hlær þú að draumum, skelfingum töframanna, undrum, seiðkonum, nætrdraugum og þessölskum töfrum ? Telr þú þakklátlega burðar- daga þína? Fyrirgefr þú vinum þínum ? Verðr þú blíðari og betri, eftir því sem ellin fœrist yfir þig ? Hvað gagnar þér, þótt einn þorn af mörgum sé brott numinn ? Ef þú kant eigi að lifa réttlega, þá skaltu þoka fyrir þeim, er betr kunna. þ>ú hefir leikið þér nógsamlega, etið og drukk-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Rear Flyleaf
(78) Rear Flyleaf
(79) Rear Flyleaf
(80) Rear Flyleaf
(81) Rear Flyleaf
(82) Rear Flyleaf
(83) Rear Board
(84) Rear Board
(85) Spine
(86) Fore Edge
(87) Scale
(88) Color Palette


Bréf Hórazar

Year
1864
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
224


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Link to this volume: 2. b. 1886
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/2

Link to this page: (58) Page 52
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/2/58

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.