loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 Nr. 12. Borðtafla. Elri eða birki. 1. Hefla slétta: a) aðra hliðina, b) aSra röndina. 2. Drag upp myndina og saga efniS vir. 3. Mynda röndina umhverfis hornrétta við liliðina. 4. ÁkveS þyktina og hefla hina hliSina slótta. 5. Ger röndina kiipta umhverfis. G. Fága hliðarnar með hefli. Nr. 13. Skerborð. Greni eða fura. 1. Hefla slótta: a) aðra lxliðina, b; aðra röndina. 2. ÁkveS breiddina og hefla hina röndina slétta. 3. Teikna skerborðið á fjölina. 4. Mynda efri endafletlna. 5. Bora gatið á. 6. Saga efnið af. 7. Mynda hornin. 8. Þverhefla (slóttan) neSri endaflötinn. 9. Ákveð þyktina og hefla hina hliðina slótta. 10. Fága hliðarnar og randirnar með fægihefli. Nr. 14. Jurtakersfótur. Fura. 1. Hefla til efni, nógu langt í báðar spyturnar. 2. Ákveð lengd beggja. 3. Saga af efniö og þverhefla endafletina. 4. Drag upp myndirnar á efnið. 5. Mynda neðri fletina. 6. Teikna grópirnar og mynda þær. 7. Mynda hornfletina. 8. Fell saman báðar spyturnar.


Smíðareglur við skólasmíði.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smíðareglur við skólasmíði.
http://baekur.is/bok/cee4631a-d435-401d-955e-c55722e52f10

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/cee4631a-d435-401d-955e-c55722e52f10/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.