(15) Blaðsíða 11
11
9. grein.
Aðalpróf skal lialda livert skólaár; skal það vera síðast i júnímánuði, rjett á iimlan sumarleyf-
inu; skal þaö lialda í heyranda hljóði, og við það skal þess gæta, sein nú skal greina.
1, Bjóða skal mönnuin, að hlýða á próf þetta, á sama hátt og hingað til hefur verið gjört, með
skólaboðsriti.
2, Reyna skal lærisveina í öllum þeim vísindagreinum, sem kenndar eru i hverjum bekk. Við
prófið í sjerhverri vísindagrein skulu vera tveir prófdómendur, auk þess kennara, sem reynir;
skal annar prófdómanda vera einhver af hinum kennurunum, en annar þeirra getur verið ein-
hver vísindamaður utanskóla, sem skólastjóri býður til þess, og sem ber skyn á vísindagrein
þá, sem spyrja skal úr. Yfirumsjónarmenn skólans mega og taka þátt í prófdóminum, þeg-
ar þeir eru viðstaddir, og vilja það.
3, Enginn getur tekið þátt í prófdóminum í nokkurri visindagrein, nema því að eins, að hann
hlýði á allt prófið í henni frá upphafi til enda í þeim bekknum.
4, Undir eins og prófinu er lokiö, kveður hver prófdómandanna fyrir sig, og sá kennari lika, er
reyndi, upp einhverja af þeim sex einkuNnum, sem til eru teknar í 15. grein hjer á eptir, og
úr þessum sjerstöku einkunnum skal gjöra eina einkunn fyrir hverja vísindagrein fyrir sig.
5, Eptir þvi, hvernig hverjum lærisveini gengur í aðalprófinu, ásamt iðni hans og framförum í þeim
bekk, sem liann er í, skal skólastjóri, eptir samkomulagi við hina kennarana, á kveða, hvort
lærisveinninn getur virzt hœfur til, að ílytjast í efri bekk næsta skólaár. Jietta nær einnig til
flutningsins úr 3. bekk upp í 4. bekk; þó skal gæta þess, sem boðiö er, og að því Jýtur, í 13.
greininni hjer á eptir.
Hafa má og missirispróf, hjerumbil í miðjum febrúarmánuði; skal það ná yfir eins mikið, og
vera eins lagað, og skólastjóra, eptir samkomulagi við hina kennarana, þykir nauðsyn á, til að fá
vitneskju um framfarir lærisveinanna, og til að greiða veg fyrir reglulegum upplestri.
10. grein.
1 stað burtfararprófs þess, sem hingað til hefur verið boðið í skólanum, og fyrsta lærdómsprófs
við háskólann skal haldið burtfararpróf í skólanum sjálfum; skal það próf vera þannig lagað, að
eigi skal það að eins vera til að komast að lærdómsþekkingu lærisveina, heldur líka að sálarþroska
þeirra, að svo miklu leyti, sem komizt verður að í þess konar prófi, svo aðafþví megi sjá, hverja
vísinda-menntun og sálarþroska lærisveinninn hefur fengið við skólagöngu sína.
11. grein.
jþær vísindagreinir, sem reyna skal í við burtfaraqirófið, eruþær 13greinir, sem nefndar eru
í 4. grein; skal prófinu haga, eins og nú skal greina.
1, í íslenzku skal prófið að eins vera skriflegt, og veraíþví fólgið, að lærisveinar riti um eitthvert
efni, sem fyrir þá er lagt, og sem eigi er of vaxið þeirri þekkingu, sem ætlazt verður til af
lærisveinum eptir kennslu þeirri, sem þeir hafa notið, og þegar dœmt er um ritgjörðina, skal
eigi fara eptir því, hversu mikla eða litla þekkingu pilturinn sýnir í einhverri einstakri vís-
indagrein, heldur eptir þvi, hversu ljós hugsun lærisveinsins er, og hversu vel, skýrt og hreint,
hann getur orðfœrt hugsanir sínar,
2, í donsku skal reyna pilta
a) skriflega, meö því að láta þá gjöra danskan stýl, og
2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald