![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(20) Blaðsíða 20
20
og sjerhverja umbreytingu eða viftauka á íjelagslögunum, að
rita við fjelagslögin sjálf, sem œtíð eiga að liggja á gildaskálan-
um, öllum til eptirsjónar, og við nýja útgáfu þeirra færast inn
í fiau sjálf.
IV.
Ura gildaskálann, samkomukvöld og tyllidaga.
29. gr.
Að knattborðsstofu, spilastofu og málstofu gildaskálans
stendur öllum meðlimum fjelagsins opinn aðgángur frá dag-
málum á degi hverjum, en að venju safnast fjelagar f)ángað
f>risvar í viku, nefnilega: á sunnudags, þriðjudags og fostu-
dagskvöldum, og skal þessum stofum þá jafnan lialdið heit-
um, ef á þarf að halda; hin önnur lierbergi gildaskálans verða
þar á móti ekki brúkuð nema í stöku tilfeHum, og eptir sam-
komulagi við fjelagsstjórnina.
30. gr.
6 danzfundir skulu vera lögákveðnir á ári hverju, á ný-
ársday, mánadayinn 1. í föstuinnyányi, 2. páskaday, sum-
ardayinn hirm 1., nema sumarpáskar sjeu, fœblnyarday kon-
únys og 2. jóladay, en öðrum danzfundum skal niðurskipa á
fundum þeim, er halda á í byrjun hvers mánaðar. Fjelagsmenn
mega taka með sjer syni sina, sem fermdir eru og innan tví-
tugs aldurs, án aukreitis borgunar, og á danzfundi með leyfi
fjelagsstjóra, með því að borga 32 sk. á þeim lögboðnu, en 16
sk. á öðrum og styttri danzfundum, og eiga l)lutaðeigendur, að
minsta kosti degi áður en danzfund á að halda, í hvert skipti
að gefa fjelagsstjórninni það til vitundar, en sá er tekur þá
með, og ber þá upp fyrir fjelagsstjórninni, ábyrgist hegðan
þeirra á danzfundum, Ef nokkur óskar að eiga stöðugt að-
gáng á alla danzfundi, getur hann það með þvi, að fjelagið taki
hann með atkvæðagreiðslu, og greiðir hann þá um árið alls 2
rbd. í fjelagssjóð, sem greiðist fyrir fram með einum ríkisdal
í hvert skipti. Jeir er kosnir eru til að styra danzfundinum,
stýra öllu á fundurn þessum, sem danzinum viðvíkur, og hafa
í því tilliti sama vald, sem fjelagsstjórar. Óhlýðni ogmótþróa
gegn þeim ber að hegna á sama hátt, sem gegn fjelagsstjórn.
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Kvarði
(26) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Kvarði
(26) Litaspjald