loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 jöfn ógn af báðum fiokkunum. því Krístíníngar ©g Karlúng^r Jjeku þá jafnilla. í fyrstu gekk alt að ósbum. Yrð förum störkröka til þess að sneiða hjá þeim stöðum, sem þessir reikiflokkar höfðu í haldi, og tvær nætur var jeg i manniausnm kotnm. Að kvöldi þriðja dagsins komnstum við að hrðrlegum venturæfli i nánd við Esteilu. Mulasnar minir voru þá upp- gefnir og kornust ekki leingra. Vitið þjer hvað venta er? Það er hreysi, hola, þar sem múnkar, mángarar, dátar, föru- menn og asnarekar jeta og sofa hverir innan um aðra. Þarna urðum við nú samt að nátta. Eftir náttverð lagði Períkö, þjónn minn, sig fyrir í dálítilli hálmtuggu úti nndir beru lofti. Jeg skreiddist aftur upp i vagnínn og reyndi að sofna. Nóttin var ein af þessum fögru, mildu og gagnsæju spönsku nóttum. Vagninn stóð undir mórberjatrje einu miklu fyrir ventudyrunum. Ventan stóð hátt og var þaðan mikið fjar- sæi og fritt. Þegar leið að mlðnætti kom túnglið upp skært og skínandi. Manni hefði getað dottið í hug að kornið væri að dögun. Fyrir framan mig var breidd át endalaus sljetta, sem hvergi sá út yfir og viðarrunnum stráð um hana alla á víð og dreif. Við sjðndeildarhrínginn bðlaði á virkjum og kirkjutumum ein-, hverrar smáborgar sem umkríngd var dökkum hæðum. Alt svaf nú rólega á þessum einstæðíngslegu flatlendum og eingi- saungvan ein tísti í grasinu við veginn. Himininn var tindr- andi fagur. Náttúran öll svo undra kyrr á þessari nótt. Mað- ur fann hve yndælt var að lifa á þessari jörð, sem lá þar ángandi af ilmi fyrstu vorblömamia. Það sýndist óhugsandi að hjer gæti verið í nánd bál og brandur. Út úr þessum hugsunum rann á mig svefnhöfgi. En 4*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
https://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.