loading/hleð
(100) Blaðsíða 94 (100) Blaðsíða 94
einkum fólgin og til hvers var mælst en taka má Ægissíðu til samanburðar. Um hana hefur verið ritað: Ægisíða er fombýli og getur þess þegar á 13. öld. Fjölfarin ferðamannaleið með vaði á Ytri- Rangá var um land jarðarinnar og fom áningastaður í Ægisíðugili... Fyrstu áratugi 20. aldar var Ægisíða nokkurskonar miðstöð mannlífs í Rangárþingi. Þar var þá endastöð mannflutninga á fjórhjóla hestvögnum um Suðurlandsveg frá Reykjavík með gestanauð mikilli og nokkurri heimaverslun Ægisíðubónda.1 Ægissíða hefur verið okkurs konar arftaki Odda í ferðamálum. Guðlaugur R. Einarsson lýsir ferðum um Holtaveg á seinni hluta 19. aldar, nefnir áningarstaðinn hjá Ægissíðu og segir annars almennt um ferðimar þegar illa gekk og vöxtur var í ám: Var þá oft "slíptur klár og slitin gjörð'' og gestur og hestur hans þurfandi fyrir skjól og hressingu, enda hvorttveggja í té látið með ánægju, eftir því sem efni vóru til. Var þá oft þröngt setið og legið og ónæðisamt hjá heimafólki. Til vom þeir, sem einhverju launuðu næturgreiða, en ekki var greiði seldur. Það þekktist ekki.2 Ýmsir lýsa ferð um Ægissíðu og áningu þar en látið skal nægja að bæta við lýsingu Sigurðar Jónssonar í Syðstumörk sem fór hér um 16 ára gamall í janúar árið 1879. Hann segir um staðinn: Er sú jörð allmjög í þjóðbraut. Þar tókum við félagar gistingu. Þá bjó á Ægissíðu Felix Guðmundsson og kona hans Helga Jónsdóttir. Var hún systir Ólafs fylgdarmanns okkar. Voru þau hjón hin mestu sæmdarhjón og orðlögð fyrir góðvild og gestrisni. Attum við félagar þar að mæta ágætum viðtökum.3 Fólkið á Ægissíðu gat alltaf búist við að ferðamenn leituðu ásjár enda var margs að gæta á ferðalögum. Jón Pálsson lýsir ferðum á Suðurlandi á seinni hluta 19. aldar og nefnir að menn hafi haft með sér til vara reiðinga, reipi, gjarðir og skeifur ... vænan klaufhamar, naglbít og varanagla nóga ... blásteinsvatn eða eirlög og fituborna tjöru eða tólg, ef hestar meiddust eða urðu baksárir, heltust af blóðjámingu eða hófur rifnaði. Fleira höfðu menn meðferðis til vara, að sögn Jóns, og svo auðvitað nesti en fóru stundum heim á bæi og þágu góðgerðir "mjólk og skyr eða þá kaffi, sem engin borgun var tekin fyrir".4 Nú skal hverfa frá Ægissíðu og taka annan stað til samanburðar við Odda. Helga Skúladóttir lýsir því hvernig var á smábýlinu Fróðholtshjáleigu, Oddajörð sem áður hefur verið nefnd og lögferjan sem þar var á Þverá: 1. Sigurbjartur Guðjónsson, tilv. rit, bls. 432. 2. Guðlaugur R. Einarsson, tilv. rit, bls. 320-21. 3. Sigurður Jónsson frá Syðstumörk, "I útverum". Ferðir um Island á fyrri tíð . Nokkrir snjallir íslemkir ferðaþættir. (1981), bls. 43. 4. Jón Pálsson, Austantórur II (1946), bls. 25, 26. 94
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 94
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.