loading/hle�
(123) Blaðsíða 117 (123) Blaðsíða 117
búið á staðnum á fyrri hluta 11. aldar. Hann var bróðursonur Runólfs goða í Dal og hefur því etv. látið stjómast af sjónarmiðum höfðingja og borið skynbragð á að Oddi gat verið mikilvægur í pólitískum skilningi. A 11. öld munu kirkjur hafa verið reistar af kappi og hefur verið venju fremur mikil nauðsyn á að koma timburförmum á skipum upp Rangá. Kirkjulegt starf mun hafa hleypt lífi í innflutning, umferð mun hafa farið að þyngjast og reyndi á það hvort menn sáu sér nægan hag í því að vera í þjóðbraut eða ofbauð ami, kvabb og spjöll á landi. Oddaverjar, afkomendur Loðmundar, munu hafa séð sér hag í því að vera í þjóðbraut. Vegakerfið í Rangárþingi hefur væntanlega mótast snemma og þegar deilur komu upp um vegi var auðvelt að miða við þá meginreglu að vegir skyldu vera þar sem að fomu hefðu verið.1 Lítill gaumur hefur verið gefinn hér að götum sem lágu í norður -suður. Þær voru einkum ætlaðar innanhéraðsmönnum og umferð um þær hefur varla valdið óróa nema etv. þegar rekið var á fjall við fráfæmr og til og frá seli og kannski líka við fjallskil að hausti. Kom væntanlega í hlut Oddaverja á stórveldistíma þeirra að setja niður deilur sem af þessu spmttu. í Grágás er gert ráð fyrir að rekstur fjár til sels kunni að valda deilum og er meginreglan sú að fara skuli fomar götur.2 Rök skortir til að álykta nokkuð um aldur vega sem lágu í norður - suður um Rangárþing en þeir em vafalaust frá elstu tíð. Allbeina línu má draga á korti frá Odda um Kirkjubæ og Gunnarsholt og þangað sem Skarð eystra stóð fyrir innan Selsund. Etv. lá hér innansveitarleið og af henni hefur mátt komast inn á þjóðleiðir til austurs og vesturs. Á þessari línu er í suðri kirkjustaðurinn Skúmsstaðir í Landeyjum en þess er að gæta að Landeyingar áttu ekki afrétt. Samantekt Margt er óljóst í því sem hér hefur verið rakið um leiðir en nokkur atriði virðast vera ljós. Áður er getið um fasta punkta, Lambey, Þingskála, Knafahóla, Nautavað, Keldur og Völl og hefur verið reynt að rekja hvar leiðir lágu á milli þessara staða. Dregið var fram hvar leiðin um Geilastofna muni hafa verið og færð rök fyrir því að leið hafi legið um Breiðabólstað og mátti komast þessar leiðir til Vallar. Raktar vom leiðir frá Nautavaði og Hrosshyl um Svínhaga og Knafahóla og áfram hjá Þríhymingi og yfir í Fljótshlíð. Leiðir um Þríhyrning munu hafa verið mikilvægar og auðséð að hjá Keldum hafa komið saman fjölmargar leiðir, ma. leiðin um Geilastofna og Völl. 1. Þetta er meginreglan í Jónsbók (1904, bls. 173) og svipuð regla er einnig í Grágás, sbr. hér á eftir. Etv. myndu einhverjir vilja álykta sem svo að landnemum hafi verið valdir staðir til búsetu í samræmi við meginvöð, ferjustaði og aðalleiðir í Rangárþingi um 1100 til að styrkja þá höfðingja sem höfðu hag af legu þeirra og frásagnir Landnámu séu mótaðar af þessu. Eg hef ekki trú á að þetta geti verið meginregla, sbr. grein mína "Sjö ömefni og Landnáma”. Skírnir 152 (1978), bls. 114-61. 2. Grágás I b, bls. 92; II, bls. 461.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180