loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
19 En virðstu líka, heilagi faðir, með þinni n«áð að vera þeim nálægur, sem við þetta fráfall harma missir sonar, bróður, vinar. Laða þá að þinu íoðurhjarta, svo að trúin græðt fái þeirra sorg- ar - sár, þeirra harmatár verði að svalandi daggar dropum, og af þeirri þirni-kórónu, er þú þreyngt hefur að höfði þeim, spretti þau blóm, er aldrei folna. Lát endurminning ens framliðna hjálpa tilað binda hjörtu þeirra enn fastar við himininn, lijálpa til að gjöra sælunnar bústað ennþá girnilegri, enn þá dýrðlegri í augum þeirra. Veit hjörtum þeirra frið, og eins og þeir með bljúgu geði ástunda vilja á eptir þinum heilaga syni krossinn að bera, eins láttu þá líka af honum huggarann meðtaka, sem þú heit- ið hefur þínum trúuðu. Ó, því fremur vinir ájörðu fækka, því fremur Qölga þeir á himnum, látum oss þar fyrir ávalt glaðari, ávalt vonbetri i hæðir líta, með laungunarfullum hjörtum þángað hugsa, en þó jafnframt kappkosta að brúka þetta jarðneska líf svo liyggilega, ráðvandlega og guðrækilega, að það fái orðið oss uppspretta ævarandi heilla. Rett oss ó guð, þína föður-hönd, svo vér í lifí og dauða fá- um haldið oss fast við þig! lát endurminníng þess, hve fallvalt þetta jarðneska líf er, en þó undireins áríðandi, alvarlega hvetja oss til þess, þannig að lifa, að vér liyggnir verðum til sáluhjálpar. Amen.


Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.
https://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.