loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 leg trúarsvör lis;g.Ía til sjerhvers atburftar, sem fyrir kemur í lífínu. Og einmitt úrþessaribók eigum vjer þá að taka, og getum vjer líka tekift svarift til drottins upp á daufta þessa vors unga og efnilega skólabróftur. Hjörtum vorum þykir aft vísu, sein daufta bans bafi of fljótt aft borift, og aft þaft væri æskilegt, ef bann heffti inátt standa lengur á lifsins akri: en björtum vorum til buggunar lítum vjer {iá í nafni drottins á líkkistu lians, flettum upp hinni helgu bók og segjum í nafni drottins: bann er ekki dáinn, beldur sefur hann! Og þessi trúarinnar orft, sem svo opt liafa samið frift milli biinins og jarftar, milli gufts og manna, milli lifs og dauöa, {iau seinja nú einnig á {lessari stundu björtu vor til friftar og sátta vift {iessa ráftstöfun drott- ins, sem hjer er orftin. Eins og vjer vituni þaft, aft sólin ljómar og skín á uppheimsloptinu, {ió aft skýin bjer niftur í gufubvolfinu skyggi á hana fyrir aiiguin vorum, eins segjum vjeross {iaft sjálfir í trú Jiessara orfta hins eilífa lífsins, að sálin vakir og lifir í uppheimsljósi gufts, þó að svefn dauftans og myrkur grafarinnar feli hana bjer f'yrir sjónum vorum í þessu landi dauftlegleikans. En svo látum oss þá líka lýsa fognufti voruni yfir þessari vorri sáluhjálplegu trú og svara drottni með syngjandi röddu í þess- um hans vitjunartíma:


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
https://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.