loading/hleð
(24) Page 22 (24) Page 22
22 J»egar drottning heyrbi pab ætlabi hún ab riína af reibi og illslsu, og sagbi meb lieiptarhuga: ><Mj«allh\ít sltal tleyja, hvab sem liver segir, og hvab sem J)ab l.ostar!» Síban geltlt hún inn í afhús eitt, sem cnginn Itom inn í ncma hún, og bjó j»ar lil ógnarlega eitrab epli. J»ab var harla fagurt á ab líta, og girnilegt mjög ab borba; en Jjab var baneitrab öbrumcgin. J»egar eplib var til búib, jiá breytli drottning andlitslit sínum og andlitslagi, og bjó sig eins og bóndaltonu. j)annig út búin fór hún á stab, og geltlt til dvergabajarins. J)ar barbi hún ab dyrum. Mjallhvit leit út nm gluggann og segir: «Jeg má eltlti leyfa neinum manni iib Itoma hjer inn fyrir dyr; jiví dvergarnir hafa liarblega bann.ab j>ab.» «|)ab er öldungis rjett gjört, barnib gott!» —segir Iterling.— «Margur er mab- urinn, og hver veit nema hingab Itæini einhver órábvandur, sem ætlabi ab gjöra Jijer citlhvab íllt. En jijer er óliætt ab lola mjer ab ltoma inn til jiín; J»ví jeg ætla eítlti ab gjöra jijer neitt íllt.» «Dvergarnir liafa bannab mjer j»ab, og jeg leyíi engum inn, liversu fallega sem hann talar,» segir Mjalllivít.


Mjallhvít

Year
1852
Language
Icelandic
Pages
36


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Mjallhvít
https://baekur.is/bok/998110f8-8efb-4d97-abda-bc9ef4fd2356

Link to this page: (24) Page 22
https://baekur.is/bok/998110f8-8efb-4d97-abda-bc9ef4fd2356/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.