loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
6 sprettur allur félagsskapur og þjóðlíf, og það er eins og þessi hin mikla harmafregn hafi lesið sig eptir jiessum ósýnilegu streingjum og j)annig runn- ið úr eins í annars hjarta; það er eins og þjóðerni vort hafi komizt við og titrað, þegar hann dó, sem allra konúnga mest liefur glæðt það og að því hlynnt. jjiað er því heldur ekki furða, j)ó hjörtu vor séu sárlega snortin og söknuður vor sé sviðamikill, fví vér höfum eptir ágætum konúngi að sjá. 3>að er óhætt að fullyrða hér — sem er alræmi og öllum ber saman um — að einginn Danakon- úngur liefur verið eins vitur og menntaður og Krist- jásí hinn áttundi, og að liann var ágæta vel að sér um flesta hluti og lét það ásannast í öllum stjórn- araðgjörðum sínum, hve mjög hann unni vísindum og allri menntan. jiessi sannleiki er svo þjóðkunn- ur, svo alkunnur á Norðurlöndum og víðar, að það væri ótilhlýðilegt að fara um hann fleiri orðum, eða leiða rök að því, sem lifir í allra brjósti og leikur á allra vörum, sem lýsir sér í öllum gjörðum hans, og skýn jafnvel útúr þessari mynd hans, er vér höfum hér fyrir augum vorum og sem enn þá star- ir á oss með sínu djúpsæra augnatilliti og sínum milda liátignarsvip! Jað verður heldur ekki heimtað af mér, að leggja dóm á ríkisstjórn KristjAns konúngs átt- unda, aðþvíleiti sem Danmörku snertir; bæðimun það vera örðugt að svo stöddu að gjöra þetta rétt og hlutdrægnislaust og líka er það þeim ætlað, sem rita Danmerkursögu; en — þó nú sem stendur kunni sitt að sýnast hverjum um það, hve mihlu hefur orðið ágeingt í Danmörku síðan hann kom til ríkis, þá er ekki einlilýtt að byggja dóm sinn á því, síst ineðan ekki er leingra frá liðið, því margt mundi þar koma til íhugunar. En — samt sem áð-


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda
https://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.