(1) Blaðsíða [1]
FÉLAG ÍSLENZKRA MYNDLISTAMANNA
LISTSÝNING
í tilefni af hátíðarhöldum 17. júní 1944
16. JÚNÍ TIL 24. S.M.
OPIN KL. 10—10
MÁLVERK
ÁSGRÍMUR JÓNSSON:
1. Úr Húsafellsskógi (einkaeign) .
AGNETE KAREN ÞÓRARINSSON:
2. Gamall maður ..................
EGGERT GUÐMUNDSSON:
3. Af jörðu ertu kominn og að jörðu
skaltu aftur verða (einkaeign) .
EYJÖLFUR EYFELLS:
4. Frá Suðurströndinni (einkaeign) . . .
FINNUR JÓNSSON:
5. Einn á báti (eig. Málv.safn ríkisins) .
6. Vornótt ..................... kr. 4500
7. Reykjavíkurhöfn (eig. Mlv.s. ríkisins)
FREYMÓÐUR JÓHANNSSON:
8. Dettifoss ....................... — 5500
GUÐMUNDUR EINARSSON:
9. Rafnseyri við Arnarfjörð ......... — 2500
10. Fiskverkunarstúlkur .............. — 2500