loading/hleð
(5) Blaðsíða 1 (5) Blaðsíða 1
taugaveikina, skrifaðar að tilhlutun amtmanns Wavsffiins. Veiki þessi, sem á heima hjer á lancli, og er því ekki afcflutt frá útlöndum, stingur sjer ýmist nibur hjer eg hvar, efeur hún gengur yfir bæ frá bæ, og frá einu hjerafei til annars, sem regluleg landfarsótt, stundum einsaman, en stundum veröur hún samferba öbrura súttum, eins og t. a. m. misiingasúttinni, sem gekk yfir 1846, unz hún hefur lokife umferð sinni, og hvílir sig fleiri ebur færri ára tíma. Opt byrjar veikin, þegar hún gengur sem landfarsútt, meí) tilfellum líkum eins og í kvefsútt, flugkveisusútt ebur gallsútt; líka geta sumir sjúkdúmar af ýmsum orsökum snúizt upp í hana, en stundum byrjar hún strax meb sínum eiginlegu sjúk- dúms tilfellum. Hún hefir fengib ýmisleg nöfn eptir þeim pörtum líkamans, þar sem hún sýnist ab hafa sitt höfubabsetur, eptir ebli sínu í hvert skipti, og eptir þeim tilfellum, erhenni fylgja; þú eru þessi nöfn hennar algengust: (Taugaveikin Typhus cerebralis, og spinalis) þegar hún hefir mest áhrif á heilann, mænuna og taugarnar, sem þaban liggja; slímsútt (Typhus mucosus), þegar höfubabsetur hennar er í slímhimnu næring- arveganna; rotnunarsútt, Typhus putrida, þegar rotnun kem- ur í blób og vessa líkamans, sem þynnast og missa sitt nátt- úrlega ebli og samblöndun. Landfarsútt sú, sem þetta ár hefir gengib í Húnavatns- og Skagafjarbarsýslum, er rjettnefnd taugaveiki (Typhus cere- bralis), cn byrjar þú opt meb kvefsútt ebur flugkveisusútt, sem eptir styttri ebur lengri tíma gengur yfir í taugaveiki, sem hefir þessi einkenni: Megnan höfubverk aptan í höfbinu, sem ligg- ur meb strengverlrjum ofan í hálsinn ab aptan, nibur bakib og ofan í lær og fætur; stundum liggur verkurinn í öllu höfb- inu ebur framan í því, og liggja þá strengverkirnir aptur meb vöngunum og ofan í herbar, líka koma stingverkir ebur seib- ingsverkir hjer og hvar um líkamann. þessum tilfellum er samferba máttleysi, úrúlegheit, sanzadeyfb, svefnleysi, harbur og tíbur æbasláttur, tregar hægbir og lítib þvaglát. Vanalega breytist höfubverkurinn snemma í höfubþyngsli, fylgir þá meb þcim tilfinningarleysi f líkamanuoi, suba fyrir eyrum, evimi


Varúðarreglur við taugaveikina

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Varúðarreglur við taugaveikina
https://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 1
https://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.