loading/hleð
(1) Blaðsíða [1] (1) Blaðsíða [1]
Meí sína lagi. Vér Garðarshólma göfug börn J»að gjörum kunnugt öllum, og vitnum undir einn og hvörn á undirlendi’ og ljöllum: að Kristián heitinn halur er er hyggst til Fróns að sigla, °g seggi hvörjum sveyum vér er sig við honum vill ygla. Dökkur er á brún og brá bláeygur og hvatur; mikill veksti’ er valla sá til vika sjaldan latur* hann mælir vel á túngur tvær — og tölur liðugt jiylur ■— og ennþá fleiri eru þær er hann kann og skilur. Greiðvikinn og góður er glaður á fundum manna; hann drekkur puns og vin sem vér j>að vitum gjör að sanna; hann tóbakspípu títt í munn tekur og vindla reykir, og vel þau eru’ honum kumlin kunn þar krásir þórir steikir.


Leiðarbréf

Leidarbréf.
Ár
1840
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
2


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarbréf
https://baekur.is/bok/5cb2a805-ef53-43c2-8b80-a64aeec1041c

Tengja á þessa síðu: (1) Blaðsíða [1]
https://baekur.is/bok/5cb2a805-ef53-43c2-8b80-a64aeec1041c/0/1

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.