loading/hleð
(52) Page 48 (52) Page 48
48 sínar vissu ástæður til þess. Það hafi víst ekki verið af eintómri fróðleiks fýsi. Þessar sögur ber- ast svo mann frá manni; fyrst eru þær bara hvisl- aðar í eyru kunningjanna, þegarmenn eru komn- ir í „stemning“, og svo segja kunningjarnir frá því aftr ekki lægra enn í hálfum hljóðum. Smám- saman hækka þær nú, og seinast er farið að scgja þær í fullum róm á hverjum mannamótum. Fáir trúa nú þessum sögum, þegar þær eru komnar í sitt fullkomnasta form, enn það er alt af svo gam- an að heyra eitthvað nýtt um náungann. Piltarn- ir hlægja að því hvað það sé gaman að vita, að ungu stúlkurnar séu ekkert heilagri enn þeir, stúlkurnar geta ekki gert að því að brosa roðn- andi, enn eru þó alveg hissa á spillingu fólksins, og þakka guði að vera ekki cins, og fréttafólkið gleðst af því að hafa nú nokkuð að segja frá á næstu málfundum. Þær sögur, sem þessir menn búa ekki beinlinis til, henda þeir á lofti, laga og færa í stílinn, svo þær verði skemtilegri, hlaupa svo hús úr liúsi, alveg út í yztu horn bæjarins með fréttirnar, altaf reiðubúnir að fá sér nýtt efni í aðrar nýjar fréttir, alveg eins og skip, sem fer milli hafna og affermir sig um leið og fluttar eru nýjar vörur út í það, — því bætti það altaf við, án þess að skipa upp aftr, mundi það sökkva með öllu saman. Bins er hætt við, að þeir mundu springa, ef þeir hefðu okki vissar „stationir“, þar sem þeir gætu jafnan létt af sér fréttunum (líkt
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Rear Flyleaf
(62) Rear Flyleaf
(63) Rear Board
(64) Rear Board
(65) Spine
(66) Fore Edge
(67) Scale
(68) Color Palette


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Year
1894
Language
Icelandic
Pages
64


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Link to this page: (52) Page 48
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/52

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.