loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
-9“ Ijósj hjá inanninuiu án myrkurs, ekki heldur nein gleöi án sorgar, ekkert líf án dauða og ekkert gott An þess ilja. Þann- ig er þaö allt sameinaðir partar, því *að enginn mannlegur kraftur getur eyöilagt liiö illa nema á parti, álíka eins og mað- ur getur eyðilagt myrkur á parti meö ljósi. Mannleg nattúra sannar einnig að Biblíu guðinn liafi ekki tilfinning, því að iieföi hann tilfinning, þá þyldi hann ckki að sjá sálir mannanna kveljast í þessu rnérkilega ,,pi'esta Helvíti“. A bls, 36,-37. ritarjón prestur þann- ig; ,,Ekkert íslenzkt , blað hefii' komiö meö eins mikið af óþvei'ra, heimsku- Jxvœtting, ósiðferðislegu rugli, gapalegunx vantrúarvaöli eins og , ,Heimskringla“ i Winnipeg. Það má meö sanni segja, aö eitt- hvert allra helzta starf þess blaös liafi Jengst af á æfinni veriö i því fólgið að iiytja taö á völl ■— þjóöiífsvöil Vestur- Islendinga. •Á ári því, sem liöiö er síöan vér sát- um á síöasta kyrkjuþingi voru, hefir í Winnipeg risiö upp nýtt íslenzkt blað,


Hugboð og Tönn fyrir tönn

Ár
1903
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugboð og Tönn fyrir tönn
http://baekur.is/bok/abac74e7-2c59-4f33-988b-bac1b339df1b

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/abac74e7-2c59-4f33-988b-bac1b339df1b/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.