loading/hleð
(26) Page 22 (26) Page 22
22 um stund, eða les í bók; svo er venjulega háttað eins og vant er. Yíða logar ljós alla nóttina. Á jóladaginn fara allir, sem geta, til kirkju, og um kveldið og nóttina er spilað. Víða er fólki i geiið frí á þriðja í jólum, og sumstaðar fyrir norðan mega stúlkurnar vinna fyrir sig milli jóla og nýárs, nema nauðsynlegustu keimilisstörf. Á gamlaárs- kveld gengr alt líkt til og á jólanóttina, nema hvað alt er káværara. Þá er venjulega spilað og skemt sér eftir föngum. Sumstaðar er dansað og spilað á harmoniku. Dansinn er ef til vill ekki alstaðar eftir öllum „kúnstarinnar“ reglum, enn það er hjartanlega glatt fóík, sem er að skemta sér, sem ekki er að hugsa um að henda á lofti þótt einhver tapi sporinu og dansi ekki alveg í takt með kinum. 4 Það er gamall siðr, að skrifa alla upp á blað, sem koma á jólaföstunni, og eru það kallaðir jóla- sveinar og jólameyjar. Þegar búið er að drekka kaffið á aðfangadagskveldið eru svo dregnir miðar um þá sem komið hafa, og þykir það góð skemtun, einkum hafi piltarnir fengið laglegar stúlkur, eða þær fallega pilta. Náttúrlega vill enginn hafa úrkastið, enn hver verðr að sitja með það sem hann dregr, og verðr ætíð gaman úr öllu saman. Ýmsir smátyllidagar eru: þrettándi í jólum, bóndadagr, þriðjudagr í föstuinngangi og ösku- dagrinn, enn það er ekki neitt til muna afbrigði- legt þessa daga. L
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Rear Flyleaf
(62) Rear Flyleaf
(63) Rear Board
(64) Rear Board
(65) Spine
(66) Fore Edge
(67) Scale
(68) Color Palette


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Year
1894
Language
Icelandic
Pages
64


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Link to this page: (26) Page 22
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/26

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.