loading/hleð
(24) Blaðsíða 22 (24) Blaðsíða 22
22 12. Frá f»orvni'ði prcsti og lok hans. forvarður prestur kvæntist þriðja sinni og fékk konu þeirrar, , er Ingibjörg hét, bóndadóttur frá Sólheimum d Asum í Húnaþingi, systur Sol- veigar, er átti f>orgrím hreppstjóra í Húsey í Vallhólmi; var þeirra dóttir Valgerður, er varð flogasjúk. Solveig var síðan á framfæri með Jóni Gíslasyui, hreppstjóra í Ytra Vallholti, og dó þar hjá Gísla bóuda syni hans. Solveig var Magnús- -dóttir, en sumir telja Ingibjörgu, konu þorvarðar prests, Markúsdóttur1 og þær hálfsystur. En þau voru börn forvarðar prests og Guðlaugar miðkonu ihans, er á fót komust: 1. Stígur2, er sagt ætti son, er Guðmundur hét. 2. Tóbías. 3. Davíð. 4. Sigríður, var tvígipt, átti fyrst Erlend bónda í Hólakoti á Höfðaströnd, slörkumann og raeð hon- 'um 2 börn: Davíð og Sigurlaugu. Aptur fékk :Sigríðar danskur maður, er ísak hét3; voru barn- ilaus að sagt er, varð hann úti í hríð, villtist á iHólkskarði milli Siglufjarðar og Héðinsfjarðar; Æannst hann hrapaður þar í Ráeyrardalsbotni. 5. Evfemia þorvarðsdóttir og 6. Bárður þorvarðsson. Ingibjörg, þriðja kona þorvarðar, prests var ekkja, 1) það er eflaust skakkt. 2) Hann var auðnulitill og komst á sveit. Um :hann var þetta kveðið: Ertu bróðir Eiríks góða, | upp aem vakti faðir þinn, j áttu von á ariagróða, | eptir þrælinn, Stígur minn! (Ættat. Steingr. bisk. bls. 5124). Má af ■þessu sjá, að síra þorvarði hefir almennt verið eignuð •appvakning Eiriks. ■3) Ættarnafn hans var „Grrundtvig“.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 2. b. (1892)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.