loading/hleð
(36) Blaðsíða 34 (36) Blaðsíða 34
34 þá manna bezfc, er honum varð opfc að liði miklu. Svo hefir Pétur frá sagt, að eitt sinn, er hann var staddur út í Hofsós og tilrætt varð um Birík góða, Höfðastrandardraug, lézt Pétur ætla, að úreltur væri hann nú með öllu orðinn, svo nú mundi hon- um allur þróttur skekinn, hefði hann nokkur í fyrstu verið. Voru það þá nokkrir gamlir menn, er þóttust hafa séð Eirík og vitað hann miklu illu orkað hafa. Pétur reið úr Hofsós á áliðnum degi; ætlaði hann að ríða Kolbeinsdalsá inn yfir á Steinsvaði, er kallað er; en er hann kom inn á Óslandsinela, fékk hann ekki stýrt hesti sínum aðra leið, en ofan að Kolbeinsárósi; flæður var sjávar og fallið upp í ósinn; fékk hann ekki stöðv- að hestinn, er þegar lagði til sunds á ána. Sagðí Pétur, að sér sýndist kjólmaður láta synda undan sér. Pétur komst þó klakklaust yfir ána; en er inn kom, þar Brimnesskógar eru kallaðir (því skógar hafa þar forðum verið), var það sem í einu vetfangi, að svo væri sem hestur Péturs væri hrifinn á lopt og slengfc niður og var þegar dauður;. en það vildi til, að Pétur hrökk í því af honum og kom fjarri niður, en meiddist þó lítið eður ekki og kallaði það sterka guðs varðveizlu yfir sér verið hafa. En þefcta vildi hann eigna Eiríki góða, að' villt hefði hann fyrir sér og drepið hestinn, og fcrúðu því þá margir, er Pétur var talinn merkur maður í orðum og verkum.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 2. b. (1892)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.