(15) Blaðsíða 13 (15) Blaðsíða 13
13 vel mál manna, að þeir geti gengiö' berfættir á langa- þorra svo langt sem vera skal. (Sbr. Ijjóðmæli Sig- urðar Póturssonar. Rvk 1844, bls. 197). 59. Guðmundur Magnússon, læknir, segir mér, að það sé tni á Norðurlandi, að fiskurinn undir dálkinum á strákastirtlunni hafi 6 náttúrur. 00. Þegar írauðar rákir eru í hákarlsvöðvum, lialda menn, að það sé viss passi, að hann liafi etið mann. (Sbr. Þjóðólfur 111, 208). Stundum eru líka rauðleitar tætlur í ísuvöövum og lialda menn þá líka, að hún hafi etið manuakjöt. (Guðmundur læknir Magnússon). 61. A Austurlandi er kuðungur einn kallaður fé- dugga. Það er nokkurs konar mevjardojipa eða meyjar- patta og heitir Nerita littoralis á vísindamáli. Mohr segir, að sumir trúi því, að manni verði ekki fjár vant, meðan maður her hana á sér. (Forsög til en islandsk Naturhistorie. Kmh. 1786, 137. bls.). 62. Báð við lúsum. Einu sinni var fjarskalega lúsugur strákur. Foreldrum hans og húsbændum þótti mjög leiðinlegt, að hann skyldi vera svona óþrifinn, og leituðu allra bragða til að hafa af honum lúsina, en það kom fyrir ekki. Loksins heyrðu þeir, að eitt ráð væri óbrigðult, og fylgdu því fram á þessa leið: Þau váku strákinn allsberan út í grenjandi hríð um hávetur, en þó var bundinn lófastór kattarskinnssnepill á bakið á honum. Svo var honum skipað að hlaupa tvisvar kringum allan bæinn. Strákur gjörði það og kom aptur nær dauða en lífi af kulda. Þá var eins og það hcfði vaxið æxli út úr honum undir sneplinum. Það var sprett í gúlinu og ultu þar út kvikindiskynstur af lúsum. Eptir þetta kom aldrei kvik lús á strákinn.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1898)
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/6

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/6/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.