loading/hleð
(71) Blaðsíða 69 (71) Blaðsíða 69
69 Tjnd er œra, töpuS sál. — TungliS veður í skjjum. Aðrir segja svo frá vísu þessari, að hún tiafi verið kveðin á glugga uppi yfir sysluinanninum sjálfum, þegar liann sat við drykkju með vinum sínum, og geta þess til, að einhver, seni hafi grunað eitthvað um hvarf Sunnevu, hafi kveðið vísurnar. — Sunneva hvarf úr varðhaldinu um vetrartíma. Næsta vor sigldi bróðir liennar og var hann tekinn af erlendis. Er sagt, að hann liafi heitazt við syslumann, áður en hann sté á skip, því hann kendi honum um hvarf systur sinnar eins og fleiri. Um liaustið átti að hafa komið inu reimleiki með skipi einu. Það er sagt frá æfilokum Wíums syslumanns, að hann hafi einu sinni næsta vetur eptir þetta farið upp í Fljótsdal og gist hjá lióuda nokkrum, sem var aldavinur hans. Að morgni dags ætluðu þeir, syslutnaður og hóndi, að fara til næsta bæjar. Brast þá á bylur mik- ill unt daginh og leið svo dagurinn og næsta nótt, að þeir komu ekki aptur. Morgvtninn eptir kom bóndi heim og var þá dasaður ntjög. Bað hann jtilta sína í öllum bænum að koma með sér og leita að syslumanni. Fundu þeir hann loksins niður við Fljótið allati mar- inn og hræðilega útleikinn ; var hann þá örendur. Ekki vildi bóndi segja frá dauða hans, nenta að það væri hið hræðilegasta, sem hann hefði séð. En hvað sem satt er í sögu þessari, þá er það haft fyrir satt, að sýslumaður- inn hafi dáið ntjög voveiflega einhversstaðar fram í Fljóts- dal. Eins og lætur að líkindum, er saga þessi veruleg þjóðsaga og cr því alls ekki að marka ltana, hvorki að
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1898)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/6

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/6/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.