loading/hleð
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
12 Ieífð sinni, og ekkji feíngjið brauð, nokkrum sinnum hafi þess á leít farið. — Ileíraa á Breiðab(')lstað var jeg ekkji nema árið 1781; enn frá því 1782 og J)ángað tii 17!)2 bjó jeg á Flóka-stöðum, íirsta árið hálfum, enn s/ðan allri jörðunni, og hafði liana leígu-Iaust; naut jeg þess í því, að jeg hafði kjennt Högna frænda míuum; og sínir það góðvild föðurbróður míns, er jafnau var sjálfri sjer lík í þeím efnum. — Ekkji gjet jeg látiö óáminnst, livursu mjög embættisbræöur mínir í ltángár- þíngji, og víðar, fórust á niis í viðkjinnfngu við mig um þessar mundir. Jeg man til þess, af því aö firirlitníng mun vera tilfiiinanleg gjeðraun, ekkji sízt, þegar einhvur hefir af sjálfs-völdum bakað sjer liana. Manjegenn — og mun aldreí gleíma því staka Ijúflindi, sem sjera Gjísli prófastur jiórariiisson eínhvurntíma auðsíndi mjer í fjöl- raenni, og gjörði með því kjinnroða öðrura nærstöddum. Bæði þau góðu hjón voru mjer ástúöleg fremur llestum þar í síslu, og ljetu hvurn sjá , sem vit hafði á, að þau lögðu efnga firirlitníng á raig. I þessháttar krfiiguin- stæðum kjemur hvur til dira, eíns og hann er klæddur; það kjenndi reínslan mjer þá. Firir tillögur fornteíngdabróður míns, sjera Páls Jorlákssonar á Jíngvöllum, var jeg, 1792, settur skóla- lialdari við Thorkíllii barna-skóla, sera stofnaður var i Hausa-stöÖum í Garðahveríi; og íluttist þángað um vorið fró Flóka-stöðum, eptir 10 ára þarveru, með þremur börnum okkar: Böðvari, Gjiðriði og Kristíuu; enn Rann- veíg, dóttir okkar, varð eptir hjá móöur minni og föður- bróður iniuuni áÁrgjilsstöðum í Hvolhrepp. JoRa embætti, sem mjer var í Iiendur feíngjið af Ólafi stiptamtinanui, var bæði örðugt og launa-lítið, og þurfti mikjið fólkshald, í tóinu liúsi, að kalia mátti — því ekkji urðu liafðar íleíri enn fjórar kjír; skólabörnin í firstunni tólf — segs dreíngjir og segs stúlkur, enn síðan fjórúm vidbætt, so þau urðu segstán; laun okkar beggjasainan talin segstí u
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Band
(58) Band
(59) Kjölur
(60) Framsnið
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Ævi Þorvaldar Böðvarssonar

Æfi Þorvaldar Böðvarssonar og ræða ifir líkji hans.
Ár
1837
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
58


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ævi Þorvaldar Böðvarssonar
http://baekur.is/bok/0e629225-a08c-4d7f-bf66-ab9c7ade69ab

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/0e629225-a08c-4d7f-bf66-ab9c7ade69ab/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.