loading/hleð
(67) Page 55 (67) Page 55
íiiít, a3 ætlast til {>ess af einstökum nefndarmönnum, aö |ieir skyldi hverr um sig liafa gagnhugsað svo málið og grunngengifi til fullnustu áður enn {)eir koniu á fund í Reykjavík 1841, aö {>aö liefði verið {teini auðvelt að semja kosníngárlögin {>egar á fund var komið, {>ví naumliga mundi nokkurr hafa gctað séö til fullnustu kost og löst á öllum þeim grundvallarreglum sem leggja mátti fyrir kosn- íngum, ncma hann sæi hvernig þær gæfist þegar þær væri reyndar útí hörgul, en slíkt heft i að líkindum oröið óvinn- anda verk hverjum einum, einkum þegar menn íhuga, að allir nefndarmenn hafa cmhætti á hendi, og sumir marg- hrotin störf, sem þeir mega ekki lcggja undir höfuð. Nel’ndarmenn urðu því líkíiga fyrst á fundinum að koma sér saman um aðalatriði kosníngarlaga þeirra, er þeir vildu ráða til, einkum um kjörkostina, en selja síöan cinum manni eða fáeinum í hendur ab scmja lagafruni- varpið sjálft. 5að 'eitt heföi reyndar mátt meö sanngirni heimta af fundarmönnum, að þeir hefði húið sig undir |iessa samvinnu á þann hátt, ab hverr og einn hcfðf leit azt við fyrirfram að gjöra ser svo skíra hugmynd, sem auðið var, um aðalatriði málsins, og kynnt sér rit þau, cr hanri hélt niundi geta orðið sér til stuðníngs til að ná fullri og fastri meiníngu um málið. jiaö mun nokkurn- vcginn óhætt að skjóta J)ví undir álit hvers óhlutdrægs manns, hvort eða að hve miklu leiti sjá megi á aðgjöröum M8 í þessu máli, að hann hafi trassað að húa sig undir starf silt á þennan hátt, og mun ckki þurfa að óttast að svarið gángi honum á móti. Ilitt getur maður jafnframt fúsliga viðurkennt, að nefndarmenn, og þar á meðal M., hafi ekki liitt það er Islandi hagaði hezt, þá cr þeir völdu grundvallarreglur fyrir kosníngarlögunum; en þess vil eg geta, að hefói ncfndarmenn valið sér aðrar grundvallarregl- ur, sem Icrigra hcfði vikið frá kosníngarlögum Dana, þá hel'ði málinu að líkindum ckki orðiö lokið á fundinum 1841, og orðiö að geyma það lil fundarins 1843, en þá hefði
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Rear Flyleaf
(102) Rear Flyleaf
(103) Rear Board
(104) Rear Board
(105) Spine
(106) Fore Edge
(107) Head Edge
(108) Tail Edge
(109) Scale
(110) Color Palette


Fjórir þættir um alþing

Fjórir þættir um Alþíng og önnur málefni íslendinga
Year
1843
Language
Icelandic
Pages
104


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fjórir þættir um alþing
http://baekur.is/bok/1c83e096-07be-417e-bafd-fec885c32c9c

Link to this page: (67) Page 55
http://baekur.is/bok/1c83e096-07be-417e-bafd-fec885c32c9c/0/67

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.