loading/hleð
(77) Page 65 (77) Page 65
or> IV. .WnSVAíl MÓTI ATHUGASEMDUM EINS “DANSKSINS” VIÐVÍKJANÐI ALj)ÍNGIS- MÁLINU. Berlingur nokkurr íslenzkur (efia J>ó reyndar, svo er hamíngjunni fyrir að j>akka, danskur) Iiefir orðið uppva'gur útaf svari voru móti “athugasemdum"’ Mclsteðs kammer- ráðs um alj)ing á Islandi, og hefir komið fram mcð litil- fjörliga eptirslettu í Nr. 192—4 og 96 í tí'indum Berlinga. Höfundurinn sýnir, að honum ferst ágætliga að stæla eptír hlæ og ritshætti “dagsins”*) og oss j)ætti ekki kyn, j)ó sú yrði raunin á, að hann væri einn af “dagsins” gömlu vinuumönnum, sem rekinn hefir verið úr vistinni og ætlar nú ab vinna ser til vistar hjá Berlíngiim. Vinátta sú við Island, sem liann cr að reyna til aö hafa sör til skjahlar- merkis, sýnir sig sjálf, að hún er sömu tegundar og sú, sem menn hafa á verkfæruin ()eim, er menn nýta ser meðan gagn er aö j)eim, viMíka og manni f>ykir vænt um fótgkör jiá, scm hefir stoöað mann til aö tylla ser nokkru hærra enn maöur hefði getað komizt án hennar. Andi sá, sem lýsir sér í allri jiessari grein , blær hennar og röksemdaleiðsla eru jjesskonar, aö ver liefðum ekki virt oss til að svara höfundiiium einu orði, ef hún hefði verið horin fram fyrir al[)ýðu á Islandi; en her verðum ver sannlcikans vegna, og af [)ví máliö er svo mikilvægt, að taka til máls enn einusinni, og gjöra atriði jiau Ijósari, er hann hefir annað- hvort rángfært, eöa flækt, eöa j)á leitast við að gjöra vafa- söm með einhverjum saunleiks svip; (>ví varla er viö að *) Jjað var dagldað, sem með öllu nuiti rcyndi til að kæla niður frclsisanda í Danmljrlui, en luctti í suninr cr var, því forstliðu- maður jiess strauk til Vcstnrálfu og trfk mcð scr allt að 20 þú- sumlum dala úr sjóði örfrcjjnr sluíln.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Rear Flyleaf
(102) Rear Flyleaf
(103) Rear Board
(104) Rear Board
(105) Spine
(106) Fore Edge
(107) Head Edge
(108) Tail Edge
(109) Scale
(110) Color Palette


Fjórir þættir um alþing

Fjórir þættir um Alþíng og önnur málefni íslendinga
Year
1843
Language
Icelandic
Pages
104


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fjórir þættir um alþing
http://baekur.is/bok/1c83e096-07be-417e-bafd-fec885c32c9c

Link to this page: (77) Page 65
http://baekur.is/bok/1c83e096-07be-417e-bafd-fec885c32c9c/0/77

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.