loading/hleð
(94) Blaðsíða 82 (94) Blaðsíða 82
82 um, hvcrnig ástatt hefir vcriö á Islandi né í öðrum iönduni á fyrri öldum; hygguum mönnum hefir fyrir mart-laungu fundizt mikið um mentun [)á og vísindi, sem áttu hcima á Islandi, einkum á lltu og 12tu öld, hjá því sem jiá var í öðrum löndum að tiltölu, og hvað þíngfriðinn snertir, þá finnast þess engin dæmi að hann hafi rofinn vcrið í lög- íéttu, eða að það hafi haldið til friðarins aö lögrétta var svo fiölskipuö, — þaraðauki rauf “þjóðin” aldrei friöinn, heldur höfðíngjarnir sjálfir; það var hcldur enganveginn af ótta fyrir friðrofi, að alþi'ngismcnn voru svo margir fyrrurn, heldur leiddi það heinlinis af j)ví, að landinu var skipt í 48 lögfull goðorð. En hvað atriðinu viðvíkur í sjálfu sér, hvort þörf sé að fjölga fulltrúum, [>á hcfir höf. villzt hér útí allt annað, sem bæði er óveruligt í sjálfu sér og á hvergi við þegar um Island er að ræöa; vér höfum ekki leidt [)ær ástæður til að fulltrúum þurfi aö fjölga, að ætla vcröi menn til aö fylgja fram hagsmunum sérhverrar stéttar sérílagi; slíkur skoðunarmúti mun án efa allstaöar sprottinn af því, að menn hugsa framar um hag einstakra stétta, enn allra í einu, og hefja fm' ekki hugann nógu hátt eða jafnt yfir alla þjóðina, þegar menn tala um hinn ciginliga kjarna eður aðalmið fulltrúaþínga. Vér ætlum [>ví ekki einusinni að hagnýta oss þessa hagsmuna- reglu höf. til að sýna, að cins illa færi fyrir nefndinni, ef ckki enn verr, ef henni hefði átt að fylgja, þareð nefnd- in hefir einúngis litið á hag jarðeigenda , og svo mun mega kalla að hagur konúngsins sé einnig drjúgum tekinn til greina, f)ar sem fjórði hluti allra þi'ngmanna er fyrir hans hönd, og má vera að enn íleiri verði ab tiltölu, þegar á skal reyna. Vér getum þess cinúngis, að j)ó ekki væri litið á annað enn ójöfnuð þann, sem nú er á fóiksfjölda og víðáttu og atvinnuvegum, mcð öðru íl., milli heraða, sem liafa jafnmarga fulltrúa, og svo á hitt, að ógjörníngur cr að kveðja varafulltrúa til [)íngs frá öllum helmíngi heraðanna á svo stuttum tíma, cnda
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Band
(104) Band
(105) Kjölur
(106) Framsnið
(107) Toppsnið
(108) Undirsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Fjórir þættir um alþing

Fjórir þættir um Alþíng og önnur málefni íslendinga
Ár
1843
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
104


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjórir þættir um alþing
http://baekur.is/bok/1c83e096-07be-417e-bafd-fec885c32c9c

Tengja á þessa síðu: (94) Blaðsíða 82
http://baekur.is/bok/1c83e096-07be-417e-bafd-fec885c32c9c/0/94

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.