loading/hleð
(56) Blaðsíða 46 (56) Blaðsíða 46
40 JafnacSargeíS er gott að rækja. Jafnir laungum leika bezt. Jeg er ekki lambið, sem I"'1 leitar nð. Jöfnuðrinn er ekki réttlæti, lieldr svo sem lögin bjóða. Kappi skyltli jafnan fylgja forsjá. Karl og kona er bvört annars þurfi. Kemst, j)ó seinna fari. Keyrðu ekki, fyrr enn jn'i kemst á bak. Kornið fyllir mælirinn. Lagðr vegr segir leiðina. Laslvar skyldi sá aðra lýtir. Lcingi er bverr hinn saini. Litlu verðr Vöggur feginn. Lög eru bræðra sætlir. Maðr er manns gaman. Margr er knár, ]>ó hann sé smár, cn linr, J>ó liann sé lángr. Má tinn er marghæfastr. Mikið skal til mikiís vinna. Mjótt er mundángshófið. Náið er nef auguin. Náttúran cr náminu ríkari. Nauðin kennir naktri konu að spinna. Nýlr er hvörr sig fæðir. Nær er gröf cnn í gær. Ofróðr er sá einskis spyr. Oplægða jörð er óhentugt að sá. Opt hafa litlar vonir að góðu orðið. Opt iná lítið lagliga fara. Orða sinna er hvörr ráðandi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Toppsnið
(84) Undirsnið
(85) Kvarði
(86) Litaspjald


Lestrarkver handa heldri manna börnum

Lestrarkver handa heldri manna börnum með stuttum skíringargreinum um stafrofið og annað þartil heyrandi
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lestrarkver handa heldri manna börnum
http://baekur.is/bok/2e4833ef-3c0f-4af6-96fb-5be516cc79ce

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/2e4833ef-3c0f-4af6-96fb-5be516cc79ce/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.