loading/hleð
(5) Page 5 (5) Page 5
ALÞÝÐUBL.: Jóhannes S. Ivjarval opnar sýningu í dag í Markaðsskálanum. „Mentamálaráð íslands á að leggja löghald á sýninguna,“ segir málarinn. „Það á „aktiur“ í henni, hvort sem er, og það eru margir fleiri, sem „aktiur“ eiga í þessari sýn- ingu,“ segir Kjarval; „sérstaklega þó hílstjórar og stúlk- urnar á „Skálanum“. Jafnvel börnin, sem hann þekkir mik- ið foreldri að, sem hafa komið með bros frá alþýðunni árum saman, þau eiga sannarlega „aktiur“ í þessari sýn- ingu lika. „Tuttugu myndir, sem ekki er rúm fvrir á þessari sýn- ingu, vegna húsakynnanna, hafa farið í þriggja ára kostn- að við málverkið:“ K j a r v a 1. MORGUNBL.: Kjarval heldur sýningu í Markaðsskálanum þessa daga. Hannir sýnir þar nál. 40 myndir, stórar myndir flestar, svo þær fylla vegginn alt í kring. Hann hefir haldið sýn- ingu þessari mjög leyndri. Sagðist hafa fengið skálann aðallega til þess að fá tækifæri til þess að skoða mynd- irnar sjálfur. Eg mætti honum á Austurstræti i fyrradag. Hann sagð- ist þurfa að fá 5000 gesti á sýningu þessa, upp i kostnað við að mála þessar myndir. Hann bað mig að skila þvi


Málverkasýning Kjarvals

Year
1939
Language
Icelandic
Pages
14


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Málverkasýning Kjarvals
http://baekur.is/bok/316b58da-9095-4470-a810-6d879a3e6772

Link to this page: (5) Page 5
http://baekur.is/bok/316b58da-9095-4470-a810-6d879a3e6772/0/5

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.