loading/hleð
(30) Blaðsíða 22 (30) Blaðsíða 22
22 strendum bjálka, bliðbrúnirnar eru 11 fet, 16 fet og 18 fet á lengd, bliðfletirnir er 1 fet á breidd hver. Hvað er rúmrnál bjálkans? Svar: 61/* teningsfet. Meðaltal hliðbrúnanna er 15 fet, grunnflöturinn er 0,433 □ fet, 0,433X15 = 6,495. 14. dæmi. Lopt í bustarbyggðu húsi er 10 fet á lengd niðri við veggi, en stafnarnir eru að sjer dregnir upp að mœni, þannig að mænirinn verður að eins 6 fet á lengd, hæðin frá gólfi er 7 fet og breidd- in 8 fet. Hve mikið er innanrúrnið ? Svar: 242,67 teningsfet. 2. PÝRAMÍDI. 23. Itúrninál pýramida finnst, með því aö margfalda grunnflötinn með */s hæðarinnar. At.h. Til þess að geta gjört sjer þetta ljóst, þarf fyrst að athuga, að þríhyrningur mælist með því að margfalda grunnlínu með hálfri hæð. A líkan hátt mælist líkami, sem er að sjer dreginn á einn veg, t. d. lopt í húsi með venjulegri bustarbygging1; slíkt lopt mælist nefnil. með því að margfalda grunnflöt- inn (gólfið) með hálfri hæðinni (o: hálíri fjarlægðinni frá hita upp í mæni, sbr. 19. Ath. 6. dæmi), en ef vjer hugsuðum öss, að skásniðið væri af báðum end- 1) ÞaS er að visu að sjer dregið beggja vegna, en þó a* eins & einn veg nefnil. breiddina.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.