loading/hleð
(8) Blaðsíða [2] (8) Blaðsíða [2]
Selur sefur á steini, sviður í fornu meini. Upp í sveit hann eitt sinn bjó með íturvöxnum sveini. Nú er honum um og ó, á hann »sjö« i löndum og urtubörnin »sjö« i sjó synda út með ströndum — sofa á skerjum, synda fram með ströndum. Hans er mesta hugarfró að horfa upp til dala. »Vappaðu með mér Vala«. Fram á sviði fisk eg dró og fleytuna mina hlóð. En »fjármannahríðin er full með bölmóð«.


Þulur

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þulur
http://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða [2]
http://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.