loading/hleð
(11) Page 7 (11) Page 7
7 til heill pcli af þessu er borinn í kindina, fyrst nokkuc) ah neban í klofib og nárana, síban eptir endilöngum hriggnum, og skal vel gá aí> því, ab lögurinn fari jafnt bá&uinegin vib hrigginn. I stabinn fyrir hland niá líka brúka vatn, en þú verbur lögurinn ekki eins kröptugur. -*• Hinn 3. klába- lögur er sót meb kúahlandi, og eins ab farib, þó hann má ske ekki sje eins fullkomlega áreiban- legur, eins ag sá næst undangangandi. — þab er gott ab blanda saman vib hvern þenna klábalög, sein brúkabur er, dálítlu af blautasápu, terpentínolíu og brennisteini, ef þab væri fyrir bendi, ebur þá einhverju þessara mebala, sem til væri. þannig hefi jeg blandab 20 lóbum af terpenifnolíu saman vib 30 potta af sobnum tóbakslög. Einnig er gott ab blanda hrossafeiti — 1 til 2 pund í 20 potta — í livern þann lög sem brúkabur er, ebur þá annari feiti, ef hrossafeiti er ekki til. Ilib svo kallaba lúsasalvi hefi bæbi jeg og margir abrir brúkab ab undanförnu, og Iiefur þab reynst einhlýtt til ab eyba lús og klába, en í vetur hefur þab sumstabar ekki dugafc eins vel og ábur, og sýnir þab, ásamt öbru fleiru, ab þessi klábi sje verr artabur enn sá vanalegi. {>ó má brúka þetta mebal, einkum í þá klábabletti, scm ullarlausir cru, sje því núib um þá. Líka má brúka smyrsli búin til af 16 lófcum hrossafeiti, 10 lóbum lúsasalvi, 4. lóbum brcnnisteini og 1. lóbi koparvitriol. Klábalöginn setti einnig ab bera í þab fje, sem álitib er klábafrítt, til ab varbveita þab fra því ab fá liann. þær kindur, sem ekki verba klábafríar í vor ab mestu- eba öllu-leiti þegar á fjall er rekib, ætti ab passa heima ebur gkcra þær ab öbrum kosti. Á næsta vori ætti ekki ab taka ull af fje, ab svo miklu leyti sem verbur, fyr en þab er orb- ib vel fýllt. Líka ætti sá vani alveg ab afleggjast, ab reita fje, en klippa þab heldur, einkum þegar fast er á því. Til að verja fje klába framvegis, skal taka hverja kind, jafnóbum og hún Iosnar úr reifinu, baba hana, busta vel ebur þvæla upp úr tóbakslög, og væri gott ab brúka saman vib löginn hrossa- feiti, efcur hverja abra feiti. sem fengizt gæti, til ab mýkja skinnib um leib og þaber hreinsab; ekki þarf til þess eins mikib tóbak og ábur er sagt, heldur mundi nægja helmingi minna. þegar búib er ab þvo kindina, skal láta hana inn í hlýtt, hreint og þurrt hús á meban hún þornar, og gefa henni gott hey. þær kindur, sem berar eru, skal maka vel í hrossafloti, lýsi ebur hverri annari feiti, sem til væri, þegar þær eru orbnar þurrar eptir hlandbabib. Einnig skal bafca í sama lög öll lömb um fráfærnaleytib, ebur hella í þau sjálfrunnu hákarlslýsi eptir endilöngum hriggnum. þessi þvottur varbveitir kindina fyrir klába og lús framvegis, þegar þab er gjört haust og vor, líka eykur hann ullarvöxtinn og bætir ullina. Um fóbur, liiriingu og húsnæbi ætla jeg ekki ab tala ab þessu sinni, því í vetur fær þab ab sitja vib þab, sem komib er; einungis óska jeg, ab hlutabeigandi yfirvöld vildu áminna almenning um þab, ab bæta fjárhúsin eptirleibis, sem allt of víba eru lág, þröng, nibursökkt og rakafull, og er þab hib mesta óþrifa- lúsa - og klába-efni. þó norblenzki klábinn rjeni ebur hverfi þegar fram á kemur, ættu menn fyrir þab ekki ab vera óhræddir og abgjörbalausir, ebur forsóma þvottinn þegar rúib verbur, því þab er náttúrlegt, afc klábinn minnki, enda án allra lækningatilrauna, vib þab, þegar fjenaburinn fer ab ganga úti, ullin ab losna og detta af, og kindin ab braggast; en þegar ullin fer ab spretta, lopt ab kóln* og rigningar ab vaxa, þá kemur má ske klábinn fram aptur. Svona reyndist þab á klábafjenu sybra næstlibib vor, og svona getur þab líka reynst hjer nyrbra, ef menn eru sbeytingarlausir. Jeg ætla ekkert ab tala um lækningar á hinu sunnlenzka kláfcafaraldri, því síbur sem þab er mín sannfæring, ab eptir því sem á stendur hjer á landi, sjeu sóttvarnir og niburskurbur þau ein- ustu tiltækilegu meböl, og ab lækningar verbi einungis til ab ala fjanda þenna í landinu, einkum


Nokkrar athugasemdir um fjárkláðann

Year
1857
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Nokkrar athugasemdir um fjárkláðann
http://baekur.is/bok/3c7277ef-3173-498c-8d50-cdbb7e88e2a8

Link to this page: (11) Page 7
http://baekur.is/bok/3c7277ef-3173-498c-8d50-cdbb7e88e2a8/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.