loading/hleð
(12) Page 8 (12) Page 8
8 ef hann er sproítinn af útlendri rút1; og þó sunnlendingar gœtu, eptir sem fjenaímr fækkar hjá þeim, og hægra verbur ab hirba hann og brúka lækningatilraunir, feugib sýkina til a& rjena im tíma, þá mundi þab ekki vera tilvinnandi, því hætt er vib ab hún einmitt fyrir Iækn- ingarnar konni ab leggjast í fjárkynib og verbi smámsaman a& innlendri fjársýki, og á meían hún vofir yfir, stendup hún í vegi fyrir betrun fjárræktarinnar og fjölgun fjárins , aí> jeg eklci tali um þann ótta, fyrirhöfn og kostnafc, sem hún ollir. Eptir skýrslum þeim, sem hreppstjóri Erlendur Pálmason hefur útvegab hjá áreifcanlegum mönn- um sunnanlands, er þab ab minni hyggju nú öídungis óyggjandi, ab sunnleníka klábafaraldrib sje sprottib af þeim ensku lömbum, er presturinn til Hraungerbis fjekk gjer í fyrra haust og geymd voru um tíma á bænum Mibdal í Mosfellssveit. Havstein. I I


Nokkrar athugasemdir um fjárkláðann

Year
1857
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Nokkrar athugasemdir um fjárkláðann
http://baekur.is/bok/3c7277ef-3173-498c-8d50-cdbb7e88e2a8

Link to this page: (12) Page 8
http://baekur.is/bok/3c7277ef-3173-498c-8d50-cdbb7e88e2a8/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.