loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 Skorpurnar eru samanhaiigancli, þjettar og þurrar, flatari og sljettari emi hrdíri?), þykkastar í mi?junni *g þynnri til rabanna, standa opt fleiri saman í klasa samfastar á röfmnum, og eru gular efcur móleitar á lit; ullin er optast þurr og hrein, þö hefi jeg einstöku sinnum sjeí> hana þrala og blakka, álíka og lúsabletti. Skorpurnar eru fastari í skinninu en skófin og hrúbriö, og losna seinna, en þá er skinnií) ranalega hvitt og hreint undir; þó vill þaö til, þegar þær eru þykkar og stórar, ah smáfleifeur eru undir þeim, sem imitar út úr fitukenndur vessi, og þar sem þær hafa verib, hárgar skinnib seinna enn annars; líka hefi jeg sjeb skinniö korpab og sprungiÖ cptir a<b skorp- an rar affallin, en ab nokkrum tíma litnum var skinnib orbií) náttúrlegt, og ný ull farin ab vaxa upp úr blettinnm. Skorpurnar sitja næstum án undantekningar á háls - kverkinni, herbakambin- um og aptur eptir hriggnum. f>ær hafa veriÖ lang- sjaldgæfastar, og ab eins hefur einstaka kind komií) fyrir meb hinni lökustu tegund þeirra, og hefi jeg nokkurnveginn áreibanlega vissu fyrir því, aí) þær ekki eiga kyn sitt a?> rekja til klábafaraldursins sybra. Auk þessa á?ur talda, hefur hrúbur kornib fyrir kringum klauíir á einstöku kindura, og á einni sást raubur skinnlaus hringnr kringum hornin. Kláfei þessi kemur af ónáttúrlegri veikinda útdömpun og útferb úr húbinni, og eptir þvf sem hún er meiri ebur minni, framkotna hinar ýmsu kláöategundir, og af henni fæbist aptur óþrifalúsin ebur fellilúsin, sem því er ekki fyrsta orsök til klábans, en eykur hann, þegar hún er hominn. — Felli- lúsinni er opt samfara annab jninna skorkvikindi, hin eiginlega klábalús, sem ckki sjeet meb bcr- um augum, bæbi vegna þess, hún er svo lítil, og iíka skýlir hún sjer í smáum vessaholum í hör- undinu. Hún er lífseigari en hin fyr nefnda, svo kindina klæjar opt af henni, þó búib sje ab eyba liinni. Ekki veit jeg nein dæmi til þess, ab þessi klábi llytjist frá einni kind á abra vib samgöngur, þó þori jeg eltki ab fortaka, ab þab sje mögulegt. þegar fyrsta fjárskobunin var afgengin, og menn þóktnst verba varir vib óvanalega mikinn klába ebur hörundsveiki á fjenu hingab og þangab um sýsluna, einkum f Mibfirbi, voru mc- t nokkrum vafa um þab, hvort klábi þessi ræri náttúrlegur cbur af annarlegum orsökum. J>ví þókti þab mjög sro áribandi, ab fá nákvæma og áreibanlega lýsingu á klábafaraldrinu sybra, til sam- anburbar vid hinn norblenzka klába, og líka til þess, ab geta í tíma gjört hana almenningi hjer kunnuga, sro meb því mótl yrbi heldur strax gripiö fyrir kverkar þess, ef þab bærist norbur; því þab sýndist ekki ólíklegt, ab fjárkyn, lopts - og lands-lag, gætu hafa gjört þá breytingu á sýkinni, ab útlendar lýsingar ættu ekki vib ab öllu leyti. Og svo var þab nokkrum vafa undirorpib, hvort sýkin væri komin frá hinuin enzku lömbum, sem flutt voru til suburlandsins 1855, ebur af innlendum orsökum, og þókti naubsynlegt ab fá leyst úr þrí, ef mögulegt væri. — J>sb v«r einn- ig mjög svo áríbandl, ab fá vissu fyrir sóttnæmi klábans og útbreibslumáta, lækningatilraunum, og hvab víta hann væri kominn. f>ess vegna var afrábiö, ab senda mann sntur, og rar hrepp- stjóri Erlendur Pálmason í Tungunesi valinn til þeirrar ferbar, því liann þókti ab allra áliti bezt þar til kjörinn. Hreppstjórinn hefur nú trúlega af hendi leyst þetta ætlunarvevk, safnab nllum upplysingum þar ab lútandi, seni unnt var ab fá, skobab sjalfur klábann og fengib einkennis-lýsingar iijá 2. skfn- sömum og trúverbugum mönnum: lireppstjóra Árna Bjarnarsyni á Fellscnda í þingvallasveit og jarb- yrkjumanni Gutmundi Olafssyni í Gröf á Akranesi, og var klábinh kominn á báía þessa bæji. Einkenni sunnlenzka 'klábafaraldursins eru þessi: Fyrst verbur vart vib fíngjörta vær- ingarskóf, gula ab lit, þurra, en þvala þegar um hana er strokib, eins og hún sje fitukemnd. Iiún kemur optast fyrir í klofinu, fyrir aptas kobrann eba júfurstæbin, og breibir sig þaban nibur- eptir lserinu ab innan og aptan ofan ab liækilbeini; ebur hún byrjar á kvibnum, aptan til vib ílag- brjóskib, og les sig þaban fram meb bringukollinum, líka ofan bógana ab innanverbu allt nibur ab knje. þó þab sje hib algengasta, ab sýlcin byrji þannig ab nebanverbu, og færist svo upp eptir kroppnum, er hitt samt ekki sjaldgæft, ab hún byrji annarstatar ebur um sama leyti á fleirum stöb- um, og ab hin umgetna fituskóf finnist útbreidd um mestallan kropp kindarinnar, og enda hefur þab komib fyrir, ab sýkin liefur byrjab á fótunum cba snoppunni. — þessi væringarskóf eykst brábum,


Nokkrar athugasemdir um fjárkláðann

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkrar athugasemdir um fjárkláðann
http://baekur.is/bok/3c7277ef-3173-498c-8d50-cdbb7e88e2a8

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/3c7277ef-3173-498c-8d50-cdbb7e88e2a8/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.