(10) Blaðsíða 2
Éinkunnarorð: Sérhver sá, sem þá. er um sannanír
ræðir, reynir til að berja eitthvað blá-
kalt fram þvert ofan í heilbrigða skyn-
semi, hlýtur skýlausan athlægisdöm,
sem ekki verður áfrýjað.
Prof. S c h 1 e i d e n.
A. Formáli.
Fjelagið Mansfeld-Búllner & Lassen sendi
mjer fyrir nokkru síðan Mansfeld-Búllners bitterinn
Brama-lífs-elixír, til nákvæmrar rannsóknar. Jeg
hefi jafnan haft illan grun á öllum þeim lyfjum, sem
mjög er haldið fram; þó viðhafði jeg lyf þetta við
læknistilraunir mfnar; og verð jeg að játa að það hefur
f alla staði reynzt betur, en jeg bezt gat
vænzt eptir. Jeg yrði að álíta það ómannúðlegt af
mjer, ef jeg ekki, þar sem um heilbrigði alls mann-
kynsins er að tefla, gjörði mitt til að að mæla fram
með elixíri þessu, sem er svo einstakt í sinni röð.
Enginn bitter nje blanda getur á jatn-
skömmumtímaogMansfeld-BúlnersBrama-
lífs-elixír orðið eins heimsfrægur og hann er
orðinn nú. Sæll er sá maður, sem i tima grípur
til þessa læknismeðals.
Hinir tfðu sjúkleikar f meltingar líffærunum, sem
auk annara þjáninga hafa stungið sjer svo mjög
niður manna á meðal á sfðari tímum, hafa opt gjört
mjer sem lækni erfitt fyrir og jafnframt veitt mjer
tækifæri til að viðhafa ýms gömul og ný lyf, og ef
satt slcal segja þá verð jegað játa, að Brama-lífs-
elixír áðurnefndra fjelaga er dýrmæt við-
bót í fjesjóði læknisfræðinnar.
Jeg skal nú leitast við að lýsa svo, sem jeg sann-
ast má, lækningaafli þessa elixfrs og hversu það skal
nota í ýmsum sjúkdómum. £>að er einlæg ósk mín að
mannkynið, er það les bækling þennan, læri að nota
Brama-lífs-elixfrið í rjettan tíma. Fyrirhöfn
mín væri fullaunuð, ef lfnur þessar gætu aptrað mönn-
um frá að viðhafa önnur heílsuspillandi lyf.
Dr. med. A. Oroyeu,
Keisaral. konungl. forystuflokks. yfirlæknir m. m.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald