(22) Blaðsíða 14
E. Vísindaleg-læknisfræðileg vottorð og
viðurkenningar.
Eg hef eftir áskorun rannsakað nákvæmlega,
matar- „bitterinn“ Brama-lífs-elixír, og get eg sam-
kvæmt rannsókn þeirri lýst yfir þvi, er hér kemur
á eftir.
Hin ágætu og fjölbreyttu áhrif elixírs þessa eru
einkum að þakka því, hve vel og hagkvæmlega
efnum þeim, er í því eru, er blandað, og efnin heppi-
lega valin. Efnin eru öll úr plönturíkinu og má
eftir hinum heilsusamlegu áhrifum þeirra sumpart
telja þau í fiokk hinna ylmfengnu græðandi, sum-
part hrífandi lyfja, og mega því öfluglega tálma
viðgangi ýmisra sjíikdóma og lækna þá. Elixírið
hefur því, sem vert er, fengið lof mikið og viður-
kenning ótal sjuklinga og lækna.
Elixírið, er magastyrkjandi, hægthreinsandi,
slimleysandi, styrkir og fremur afrás vökva þess, er
kemur frá lifur og galli; enn fremur er það þarma-
styrkjandi. það læknar þvf gylliniæðarþrautir
áýmsustigi, lystarleysi, uppþembing, maga-
krampa og sjíikdóma í milti og nýrum. Jafn-
vel við floggigt og gigt yfir höfuð, þó einkum
jómfrúgulu, blöSskorti, tauga-óstyrk hefur
elixfrið reynzt einkar ágaett, jafnt körlum sem
konum.
Hið mikla lof, er elíxír þetta hefur áunnið sjer,
er ekki að eins fram komið í rannsöknarklefum efna-
fræðinga og vísindamanna, heldur hefur heimsins
mesti lærimeistari, reynslan, undirskrifað það og
staðfest.
Margir læknar, er við tilraunir sinar hafa kom-
izt að raun um ágæti elixírs þessa, ráðleggja oft
sjiiklingum þeim, er til þeirra leita, að taka þetta
áhrifamtkla elixír inn, sem ágætt matarlyf.
f>að er óhætt að segja, að lyf þetta veitur linun
og bráðan bata, og öskum vjer því, að það mætti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald