loading/hleð
(20) Page 16 (20) Page 16
16 Miðvikudags kvöldsálmur. Lag: Skapariim stjarua! herra hreinu. 1. Lof sje þjer, drottinn! líknsemd þín á liðnum degi gætti mín, því skal mín hrærð og þakklát önd við þína miunast kærleiksliönd. 2. Eg sem verðskuldað liegning lief og hjartað þrátt við syndnm gef, ei lil þess vinn, að minnist mín, minn guð! eilífa náðin þín. 3. Mig angrar það af innslu rót, að þjer eg sífellt brýt á mót, lieilagi faðir! misverk mín mjer beiskja náðarlindir þín. 4. Minnst, guð! þíns sonar angist á, er hann á jörðu flatur lá, og föllnum lieimi frelsis bað, liaus friðarorð mjer líkni það ! 5. Óðíluga líður æíin mín, en eilíf varir miskun þín —


Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar

Year
1862
Language
Icelandic
Keyword
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6

Link to this page: (20) Page 16
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.